8.4.2010 | 11:53
Sektum Bretana!
Sjálfsagt er að yfirvöld kalli Breta þá fyrir sem sinntu ekki opinberum fyrirmælum að halda sig a.m.k. 1000 metra fjarlægð frá gosstöðvunum og beiti sektum fyrir að sinna ekki þessum eðlilegu fyrirmælum.
Það á ekki að skipta neinu þó svo jarðfræðingur hafi verið með í för enda það engin trygging fyrir því að ekkert komi fyrir!
Ef yfirvöld beita ekki viðurlögum eru það skýr skilaboð að þau taki á þessu með léttúð og ætli sér ekki að beita sér í þessu.
Ekkert er jafn nauðsynlegt og nú að sýna fyllstu varkárni. Bretarnir sýndu af sér mikla léttúð og er það sérstaklega dapurlegt í skugga skelfilegs slyss nokkru norðar á svipuðum tíma.
Kæruleysi á aldrei að líðast!
Mosi
Top Gear ók upp á heitt hraun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hlakka til að sjá þennann þátt :D
Sævar Einarsson, 8.4.2010 kl. 14:07
Sammála þér, Mosi. Þetta var vítavert og ef sekta á Bretana, er engin ástæða til að sleppa Íslendingunum sem með voru í för.
Anna Dóra Gunnarsdóttir, 8.4.2010 kl. 22:37
Ef eitthvað ætti að sekta Arctic Trucks því það voru jú þeir sem hljóta að hafa gefið grænt á hugmyndir framleiðenda þar sem þeir áttu bílana og áttu undir þessum kringumstæðum að þekkja reglur og lög í kringum þetta.
Hvern djöfulinn áttu bretarnir að átta sig? Ekki eitt virkt eldfjall á Brelandseyjum ef mig minnir rétt.
Það er því miður varla að Íslendingar átti sig á hættunum í kringum hálendið sem því miður sýndi sig í vikunni á hrikalegan hátt. Sést reyndar bara best á klæðaburði fólks í -10°C með nokkuð góðan vind á sig... og þeir halda að það hafi engin áhrif.
Vertu ekki svona rosalega bitur maður á Icesave... ekki eins og það sé breskur almenningi að kenna hvernig fyrir okkur er komið og hvernig stjórnvöld þeirra láta!
ViceRoy, 8.4.2010 kl. 23:31
Takk fyrir!
ViceRoy: Ekki er rétt að spyrða saman tvenn gjörólík mál utanvegaakstur og Icesave málið. Ekkert tengir þau annað en að Bretland kemur við sögu hvoru sinni.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 9.4.2010 kl. 11:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.