10.3.2010 | 21:07
Fjáraustur prófkjöra
Prófkjörum hefur fylgt gríđarlegur fjáraustur einkum Sjálfstćđisflokknum. Athygli vekur hversu frambjóđendur hafi mikiđ fé úr ađ spila til ađ auglýsa eigiđ ágćti, hugmyndir og áhugamál. Lítiđ fer fyrir ţví hvernig ţeir hafa stađiđ sig enda mun ţađ skipta suma sáralitlu máli.
Ţađ sem mjög miklu máli skiptir er hvort ţeir sem tóku ţátt í prófkjörum hvort sem er hjá Sjálfstćđisflokki eđa einhverjum öđrum flokki hyggjast gera opinberlega grein fyrir uppruna og notum ţess fjár sem ţeir hafa haft undir höndum vegna prófkjöranna. Í langflestum réttarríkjum ţykir ţetta sjálfsagt mál og er litiđ grafalvarlegum augum ef út af ber. Sá sem treystir sér ekki ađ gera grein fyrir fjármálum sínum á ekkert erindi í stjórnmál enda á allt ađ vera gegnsćtt og komiđ fram af heiđarleika en ekki slćgđ og undirferlum.
Viđ höfum haft nóg af slíkum stjórnmálamönnum. Ţannig stjórnmálamađur hefur reynst okkur dýr! Já rándýr!
Mosi
Listi sjálfstćđismanna í Reykjavík kynntur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sćll Guđjón.
Eitt vil ég taka fram viđ ţig ţađ er skylda ađ senda skattayfirvöldum styrki og kostnađ viđ prófkjör svo ţađ sé á hreinu.
Ţađ er rétt hjá ţér varandi niđurstöđu prófkjara hún er ekki birt, ţađ eitt vćri tilefni ađ fjalla um.
Jóhann Páll Símonarson
Jóhann Páll Símonarson, 10.3.2010 kl. 21:17
Jóhann.
Var ţér ekki einu sinni treyst til ađ vera í 25 sćti listans?
Hamarinn, 10.3.2010 kl. 21:21
Jóhann:
Auđvitađ er ţađ lagaskylda en hvernig brást Sjálfstćđisflokksins viđ? Eftir upplýsingum sem á ţeim bć hefur veriđ skilađ ţá er ţađ einhver N.N. sem hefur ausiđ í flokkinn tugum milljóna og ţetta haldiđ ţiđ ađ sé ađ gera hreint fyrir ykkar dyrum?
Og ekkí!
Mosi
Guđjón Sigţór Jensson, 12.3.2010 kl. 12:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.