Fjáraustur prófkjöra

Prófkjörum hefur fylgt gríđarlegur fjáraustur einkum Sjálfstćđisflokknum. Athygli vekur hversu frambjóđendur hafi mikiđ fé úr ađ spila til ađ auglýsa eigiđ ágćti, hugmyndir og áhugamál. Lítiđ fer fyrir ţví hvernig ţeir hafa stađiđ sig enda mun ţađ skipta suma sáralitlu máli.

Ţađ sem mjög miklu máli skiptir er hvort ţeir sem tóku ţátt í prófkjörum hvort sem er hjá Sjálfstćđisflokki eđa einhverjum öđrum flokki hyggjast gera opinberlega grein fyrir uppruna og notum ţess fjár sem ţeir hafa haft undir höndum vegna prófkjöranna. Í langflestum réttarríkjum ţykir ţetta sjálfsagt mál og er litiđ grafalvarlegum augum ef út af ber. Sá sem treystir sér ekki ađ gera grein fyrir fjármálum sínum á ekkert erindi í stjórnmál enda á allt ađ vera gegnsćtt og komiđ fram af heiđarleika en ekki slćgđ og undirferlum.

Viđ höfum haft nóg af slíkum stjórnmálamönnum. Ţannig stjórnmálamađur hefur reynst okkur dýr! Já rándýr!

Mosi


mbl.is Listi sjálfstćđismanna í Reykjavík kynntur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sćll Guđjón.

Eitt vil ég taka fram viđ ţig ţađ er skylda ađ senda skattayfirvöldum styrki og kostnađ viđ prófkjör svo ţađ sé á hreinu.

Ţađ er rétt hjá ţér varandi niđurstöđu prófkjara hún er ekki birt, ţađ eitt vćri tilefni ađ fjalla um.

Jóhann Páll Símonarson

Jóhann Páll Símonarson, 10.3.2010 kl. 21:17

2 Smámynd: Hamarinn

Jóhann.

Var ţér ekki einu sinni treyst til ađ vera í 25 sćti listans?

Hamarinn, 10.3.2010 kl. 21:21

3 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Jóhann:

Auđvitađ er ţađ lagaskylda en hvernig brást Sjálfstćđisflokksins viđ? Eftir upplýsingum sem á ţeim bć hefur veriđ skilađ ţá er ţađ einhver N.N. sem hefur ausiđ í flokkinn tugum milljóna og ţetta haldiđ ţiđ ađ sé ađ gera hreint fyrir ykkar dyrum?

Og ekkí!

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 12.3.2010 kl. 12:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband