Loksins einhverjar jákvæðar fréttir

Gott að heyra að einhvers staðar gangi Íslendingi vel. Að reka veitingahús er mikil vinna og í mörg horn þarf að líta. Því miður hafa ekki margir veitingastaðir á Íslandi orðið lífsseigir. Má þar stundum kenna ýmsu bruðli og óþarfa flottræfilshætti.

Mikið atriði er að sníða sér stakk eftir vexti, taka sem minnst af lánum en byggja reksturinn smám saman upp og láta hann ráða hraða vaxtarins. Sérstaklega á þetta við þar sem rekstrarumhverfi er breytilegt og ekki er það alltaf hagstætt þeim sem eru að byrja. Því miður hafa margir farið of geyst af stað án þess að gera sér almennilega fyrir grundvelli rekstrarins. En þessum landa hefur tekist það!

Góðar kveðjur suður áleiðis að miðbaug!

Mosi


mbl.is Rekur veitingastað á Kanaríeyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef komið til Báru, ég gef henni fullt hús og betur enn það. Gott viðmót góður matur fallegur staður. Og til hamingju með litlu kúluna Bára kveðja að heiman.

axel (IP-tala skráð) 8.1.2010 kl. 22:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 242949

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband