17.7.2014 | 20:46
Óhugnaður afleiðinga vopnasölu
Bæði Bandaríkin og Ísrael standa tæpt og eru tæknilega gjaldþrota. Gríðarlegir hagsmunir vopnaframleiðenda og vopnasala halda báðum þessum ríkjum uppi. Á meðan er teflt á tæpasta vað að ná hernaðarlegum yfirburðum.
Þó svo Ísraelsríki vinni hernaðarlegan sigur á Palestínumönnum er sá sigur sá lævi blandinn. Samúð heimsins liggur að mestu hjá Palestínumönnum sem hafa þurft að sæta mikillri kúgun þeirra hernaðarafla sem nú stýra Ísrael.
Í stað friðsamlegra samskipta hefur verið alið á stríðsótta Ísraels gagnvart nágrönnum sínum. Fyrir aldarfjórðungi eða svo fengu leiðtogar beggja ríkjanna friðarverðlaun Nóbels og flest benti til að leitað yrði sameiginlegra leiða til friðar og framtíðar.
En friður er eitur í eyrum hernaðarsinna. Það er það versta sem getur spillt vænlegum viðskiptum með vopn og hernaðartæki. Þessi öfl hafa fengið að vaða uppi meðan þeir sem vildu reyna friðsamlegar lausnir hafa verið bolað í burtu. Nú er sami hugurinn og hjá Adolf Hitler og nótum hans á sínum tíma að leyfa vopnunum að tala. Adolf taldi sig allt vera heimilt en rak sig á almenningsálitið sem var á móti honum. Mjög gróf hernaðarstefna ísraelskra yfirvalda mun að öllum líkindum koma þeim í áþekka stöðu!
Því miður hefur heimurinn setið uppi með öll þau vandamál sem framleiðendur vopna hafa komið gjörvallri heimsbyggðinni í. Við Íslendingar gætum lagt okkar skerf með því að vísa til að vopnleysi okkar hefur fært okkur betri árangur en nokkurn tíma hefði unnist með einhverju vopnaskaki.
Vopnin hafa þá einkennilega áráttu að snúast í höndum þeirra sem þeim beitir!
Með veikri von um betri framtíð bæði Ísraelsmanna og Palestínumanna!
En án vopnaviðskipta!
![]() |
Ísraelar hefja sókn á landi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.7.2014 | 18:57
Ósanngjarn samanburður
Talsmaður fjárplógsmanna við Mývatn telur sambærilegt að taka gjald af ferðamönnum hvort sem lagt hefur verið í fjárfestingar eða ekki.
Í Vatnshelli hefur öflugur stigi verið byggður þar sem öryggi ferðafólks er talið vera mjög mikið.
Í Námaskarði hefur ekki verið fjárfest í einni einustu fjöl til að greiða götu ferðamanna né forða þeim frá stórslysum!
Hefði talsmaður fjárplógsmanna fyrst lagt út í fjárfestingu að gera vinsælt ferðamannasvæði við Námaskarð aðgengilegt og öruggt gagnvart óhöppum þá hefði að öllum líkindum lítið verið amast við hófsamri gjaldtöku. Við skulum minnast þess að allt sem þarna hefur verið gert var fjármagnað af opinberu fé gegnum Ferðamannaráð.
Fjárplógsmenn ætla sér að verða ríkir á kostnað annarra rétt eins og útrásarvíkingarnir, nú á að féfletta ferðamenn án þess að veita þeim minnstu þjónustu!
![]() |
Náttúrupassinn gekk ekki upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.7.2014 | 18:43
Furðuleg fjárplógsstarfsemi
Þegar tekin er þóknun fyrir eitthvað þá eru einhver gæði veitt á móti.
Við Námaskarð sem sumir vilja nefna Hverarönd hefur verið gjaldtaka fyrir aðgang að svæðinu. Eg hefi tvívegis verið þarna, 6.7. og aftur 14.7. sem leiðsögumaður með ferðahópa.
Á þessum vinsælu ferðamannastöðum hefur frá í vor verið rukkað inn gjald fyrir akkúrat ekkert neitt. Þarna hefur ekki einni einustu spýtu verið komið fyrir á þessu umdeilda svæði í þim tilgangi að greiða götu ferðamanna. Kunnugt er að þegar raki er í lofti breytist svæðið í eitt allsherjar drullusvað þar sem ferðafólk á ferð um Ísland er í hættu við að hrasa í drullunni og þess vegna slasast t.d. að renna ofan í heitan hver. Þarna er auk þess 2 grjóthrúgur með miklu gufustreymi þar sem 100C heit brennisteinsgufa getur auðveldlega valdið mjög miklum skaða. Engar leiðbeiningar, engin varúðarmerkingar né vísbendingar um að um stórvarasamar aðstæður eru þarna.
Og hver annar tekur ábyrgð á svæðinu annar en sá sem krefur mjög óhóflegs inngangseyris!
Þegar einhver stofnar til fyrirtækis leggur hann til fjárfestingar til að selja vöru eða þjónustu. Tilkostnaður féplógsmannanna við Leirhnjúk og Námaskarð er nánast einungis fallin í kostnaði við innheimtu, ekkert annað.
Eina sem þessir aðilar hafa gert er prentn bæklings þar sem stendur:
Help us protect our nature.
Mætti breyta í: Help us become rich as quickly of our nature!
![]() |
Lögbann lagt við gjaldtöku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 18.7.2014 kl. 08:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 17. júlí 2014
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar