27.8.2008 | 15:10
Þjóðarréttur á Grænlandi?
Grænlendingar veiða seli og hagnýta sér afurðir af þeim að öllu leyti. Selkjöt brytja þeir gjarnan niður og búa til kjötkássu og elda í stórum pottum.
Sumarið 1994 var Mosi í Narsaq á ferðalagi með þýskumælandi ferðamenn. Sem aðalkvöldverður eitt kvöldið var heilmikil selkjötsveisla og borið fram með brúnni sósu í stórum pottum. Meðlæti var kartöflumús. Gerðu ferðamenn ágæt skil á þessu og bragðaist þokkalega. Mér fannst hins vegar dálítið þráabragð af selsketinu enda er það í eðli sínu nokkuð feitt og er eftir því viðkvæmt fyrir geymslu.
Hér á Íslandi þurfum við ekki að veiða seli okkur til matar en sjálfsagt er að gera það í einhverjum en takmörkuðum mæli. Einkum kann eldra fólk sem vanist hefur selskjöti í æsku vel að meta það. Þá eru dæmi um að einstaka forvitinn ferðamaður vilji gjarnan bragða á svona góðgætien sjálfsagt eru þeir ekki margir.
Mosi
![]() |
Fengu selkjötssúpu í skiptum fyrir hangikjöt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
27.8.2008 | 14:52
Góðar fréttir
Íslendingar eiga að nýta sér dýrmæta reynslu við beislun jarðhitans í þágu alls mannskyns í heimi þar sem orkan er takmörkuð auðlind. Við eigum ekki endilega að virkja meira hér á landi að svo stöddu enda erum við að taka á okkur umdeildar skyldur gagnvart alþjóðasamningum vegna koltvísýringsbindingar sem aðrar þjóðir þurfa einnig að takast á við sjálfar ekki síður en við.
Bandaríkjamenn þurfa einnig að læra að safna saman og endurvinna mikilvæga málma eins og ál. Ef þeir söfnuðu í endurvinnslu öllum þeim einnota umbúðum í formi áldósa, þá væri unnt að vinna með því móti meira en tvöfalt það magn af áli sem hér er unnið. Við höfum fórnað tugum fagurra fossa og náttúru sem við fáum aldrei kost á að endurheimta. Væri einnig unnt að spara óhemju langa flutninga á hrááli og hálfunnum afurðum héðan með endurvinnslu áls í Bandaríkjunum sjálfum.
Við Íslendingar stöndum undir mikilli sóun með því að sýna heiminum það kæruleysi að virkja hér eins og lítil börn. Við eigum í staðinn að færa þessa mikilvægu þekkingu að virkja jarðhitann sem mest út í heim þar sem orkan er mjög mikils virði.
Mosi
![]() |
Samstarf um jarðhitanýtingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
27.8.2008 | 09:52
Allt venjulegt fólk tapar á dýrtíðinni
Ógnvænlegt er að sjá hve dýrtíðardraugurinn er kominn hratt af stað. Sporna verður við þessari ógnvænlegu þróun enda tapar allt venjulegt fólk á dýrtíðinni. Braskarar græða auðvitað að sama skapi og vænta þess að hala inn háar fúlgur.
Vonandi er að krónugarmurinn okkar lækki ekki flugið meira en orðið er og því ekki ástæða til að óttast meiri dýrtíðar sökum hækkandi verðs á erlendum vörum.
Dýrtíð á að vera okkur tilefni að hagræða í rekstri heimilisins. Við verðum að forgangsraða útgjöldum okkar, setja afborganir í forgang en láta ýmsan lúxussitja á hakanum. Eitt er það sem við getum strax hagrætt og það er að spara notkun á einkabílnum. Rekstur bíla er skelfilega hár og er mörgum mjög þung byrði. Göngum meira og hjólum, tökum strætó en hvílum bílinn eftir því sem tök eru á!
Það opinbera verður einnig að sýna lit með því að gera okkur léttara að hjóla og hagkvæmara með því að taka okkur far með strætisvögnum. Leggja þarf fleiri forgangsreinar fyrir strætisvagna á aðalvegum og útbúa betri og beinari hjólreiðastíga fyrir þá sem gjarnan vilja hafa þann háttinn á.
Mosi
![]() |
Verðbólgan 14,5% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 27. ágúst 2008
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 244236
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar