15.8.2008 | 14:23
Má treysta þessum nýja meirihluta?
Hryggjarstykkið í þessum nýja meirihluta ímReykjavík eru greinilega orkumálin. Þá skipta byggingamál einnig verulegu máli. Óskar er fulltrúi ýmissa byggingabraskara sem ekki hafa verið alls kostar sáttir við þá kyrrstöðu sem ríkt hefur.
Spurning er hvort treysta megi þessum nýja meirihluta að koma REI málinu áleiðis. Það hefur tafið íslenska útrás mjög mikið og er skömm að við nýtum þekkingu okkar ekki betur og þá ERLENDIS! Nóg er búið að virkja hér heima og kominn tími til að koma þekkingunni sem mest út úr landinu og nýta jarðhitann sem víðast.
Við Íslendingar eigum ekki að leggja ofurkapp á að virkja hér. Fremur á að leggja áherslu á að virkja sem mest um allan heim!
Mosi
![]() |
Hleypir spennu í sambandið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.8.2008 | 12:08
Með rýtinginn í bakið
Á Sturlungaöld tíðkaðist mjög að blekkja og svíkja samherja jafnt sem andstæðinga þegar verst stóð á. Sjálfstæðisflokkurinn ætlar sér að beita nákvæmlegu sömu meðulum til þess að krækja í völdin í borginni - og halda þeim. Minn gamli skólafélagi úr MH, Ólafur F. Magnússon varð því eins og hver annar leiksoppur í blekkingarvef sem Sjálfstæðisflokkurinn spann síðastliðinn vetur og ætlaði sér fyrr eða síðar að svíkja.
Nú er spurning hversu lengi þessi nýji meirihluti lafi. Nú er verið að ræða um uppbyggingu atvinnulífs hvað svo sem það merkir en næg atvinna er sem stendur meðal landsmanna. Sjálfsagt á nmúna að dusta rykið af ýmsum braskáformum í borginni enda er Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn mjög tengdur allskonar spillingu á mörgum sviðum. Sennilega líður að því fyrr eða síðar að bresti í hinu nýja blekkingarneti og þeirri nýjustu leiksýningu á vegum Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins tengdri stóriðju sem nú á að setja á svið.
En kjósendur munu minnast þess í næstu kosningum hvað beri að varast. Af ávöxtunum skulum við þekkja þá! Þessi nýi borgarstjórnarmeirihluti lafir kannski fram á haustið.
Mosi
![]() |
Ólafur: Blekktur til samstarfs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2008 | 11:56
Látum fuglabjörgin í friði
Friðarspillar í náttúruparadís
Mér finnst að þau stjórnmálaöfl íslensk sem vilja halda dauðahaldi í þetta tilgangslausa hernaðarbrölt ættu að sjá betur að sér. Kalda stríðið er löngu liðið - sem betur fer - og vonandi er betri tíð framundan fyrir íslenska þjóð - en án hers. Íslenska þjóðin á að halda áfram áherslu á að rækta friðsamleg samskipti meðal þjóða og vera jafnvel í farabroddi fyrir alþjóðlegri afvopnun en ekki mylja meir undir þá bandarísku hernaðarhyggju sem nú um þessar mundir er hvað mest að spilla heiminum.
Bandarísk hernaðarhyggja á ekkert erindi í íslenskt samfélag. Hún hefur spillt nóg enda má víða sjá slóð hverskyns sóðaskapar sem tengist hyggju þessari.
Mætti eg frábiðja erlenda hernaðar-"vernd" af því tagi sem birtist fjölda útlendinga sem voru að njóta friðsældar íslenskrar náttúru við Arnarstapa.
GUÐJÓN JENSSON,
leiðsögumaður
![]() |
Þyrluflug á friðlýstum svæðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 15. ágúst 2008
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 244236
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar