Má treysta þessum nýja meirihluta?

Hryggjarstykkið í þessum nýja meirihluta ímReykjavík eru greinilega orkumálin. Þá skipta byggingamál einnig verulegu máli. Óskar er fulltrúi ýmissa byggingabraskara sem ekki hafa verið alls kostar sáttir við þá kyrrstöðu sem ríkt hefur.

Spurning er hvort treysta megi þessum nýja meirihluta að koma REI málinu áleiðis. Það hefur tafið íslenska útrás mjög mikið og er skömm að við nýtum þekkingu okkar ekki betur og þá ERLENDIS! Nóg er búið að virkja hér heima og kominn tími til að koma þekkingunni sem mest út úr landinu og nýta jarðhitann sem víðast.

Við Íslendingar eigum ekki að leggja ofurkapp á að virkja hér. Fremur á að leggja áherslu á að virkja sem mest um allan heim!

Mosi 


mbl.is Hleypir spennu í sambandið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til að svara spurningunni í fyrirsögninni: Nei.

...désú (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 14:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 242837

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband