7.5.2008 | 08:01
Óskiljanlegt
Hvernig getur eitt fátækasta ríki heims verið með gríðarleg framlög til hermála? Og búið að koma sér upp varhugaverðum kjarnorkuvopnum sem ekki gerir annað en að espa nágrannanna upp í eflingu vígbúnaðar?
Hvaðan koma þessi vopn og hver skyldi græða á þessu öllu saman? Sölumenn dauðans eru á svipuðu siðferðisstigi og eiturlyfjasalar. Meginmarkmiðið er að græða himinháar fjárhæðir og fá greitt fyrir söluvarninginn hversu varhugaverður sem hann kann að vera.
Hvernig má breyta þessu og getum við gert eitthvað?
Jú: Eitt það mikilvægasta er að taka ekki þátt í hernaðarbröltinu og segja NEI þegar okkur er boðið að vera með.
Við höfum miklu meiri þörf fyrir þann mikla auð sem tengist hernaði og bröltinu kringum hann í annað þarflegra bæði í öllum heiminum sem og hjá okkur sjálfum.
Mosi
![]() |
Indland sýnir herstyrk sinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
7.5.2008 | 07:55
Dapurleg þróun
Einkennilegt er að fólk eyði stórfé í svona lagað og spari jafnvel við sig annað sem er þó þarfara. Í lýðræðissamfélaginu má helst ekki banna neitt þannig að leita verður annarra ráða. Setja þarf mjög skýrar og ákveðnar reglur um þessa piercing og húðskreytingastarfsemi sem getur verið mjög afdrifarík og jafnvel leitt til alvarlegra sjúkdóma. Þá verður að hafa þessa starfsemi tryggingaskylda þannig að ef mistök kunna að koma upp þá geti viðskiptavinir fengið eðlilegar skaðabætur.
Þess ber að geta að sá sem lætur annað hvort tattovera sig eða setja svona piercing á sig hversu lítið og sakleysislegt það kann að vera, má ekki gefa blóð og vera samfélaginu mikilvægur að því leyti.
Mosi
![]() |
Húðgötun veldur áhyggjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggfærslur 7. maí 2008
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 244238
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar