13.4.2008 | 17:45
Að leika sér með lífið í lúkunum
Alltaf er dapurlegt að lesa um bíæfna ökumenn sem aka allt of hratt, oft við erfiðar aðstæður. Vegir á Íslandi eru almennt ekki hannaðir fyrir meiri hraða en 90 km á klukkutíma og er það vegna þess að ef vegir eru hannaðir fyrir meiri hraða verði þeir margfalt dýrari. Fyrir vikið eru þjóðvegirnir á íslandi margir hverjir mjög illa farnir einkum vegna fjöldann allan af þungaflutningabifreiðum eftir að strandsiglingar lögðust af.
Þegar ökumenn eru staðnir að ofsaakstri eru þeir umsvifalaust sviptir ökuleyfi. En það er eiginlega ekki nóg. Þeir þyrftu að fá innsýn í þá nöturlegu staðreynd hvaða afleiðingu ofsaakstur kann að hafa í för með sér. Árlega deyja 20-30 manns á vegunum og það er allt of mikið. Ástæðan fyrir öllum þessum slysum er ekki að vegirnir séu nógu breiðir og beinir, heldur vegna þess að oft er Bakkus með í för, eiturlyf og ökumenn illa fyrirkallaðir m.a. vegna allt of mikillar vinnu eða vöku. Oft er kæruleysið fylgifiskur þessa og þá má ekki gleyma allt of miklum hraða í umferðinni.
Er ekki betra að fara hægar en komast þó á áfangastað?
Mosi
![]() |
Ók á 150 km hraða í Borgarfirði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.4.2008 | 17:28
Of langt gengið
Sendiráð erlendra ríkja eru friðhelg. Ekki má ráðast á þau á neinn hátt og íraun eru þau hluti af viðkomandi ríki.
Að mótmæla er auðvitað í samræmi eftir heimildum stjórnarskrár um tjáningarfrelsi en um leið og friðsamleg mótmæli eru farin að snúast um e-ð sem er meiðand og niðurlægjani þá er of langt gengið.
Við eigum að sýna Kínverjum sem hér eru búsettir fulla virðingu og þeir í sendiráðinu eru aðeins að vinna sín störf. Með því að sýna þeim einhverja móðgun af einhverju tagi erum við að gefa tilefni til að okkar eigin sendiráð erlendis verði fyrir áþekkri meðferð sem enginn heilvita Íslendingur vill.
Sýnum þeim fyllstu virðingu þó við séum að öðru leiti ekki sammála þeim.
Mosi
![]() |
Murderers" málað á kínverska sendiráðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 13. apríl 2008
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 244238
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar