Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2013

Varkárni er þörf!

Varkárni Ögmundar Jónassonar fyrrum innanríkisráðherra var fyrir borð fleygt, nú er annar stjórnarherra kominn sem vill gjarnan viðræður og jafnvel leyfa stórfelld kaup kínverskra aðila á landi.

Í þýska tímaritinu Der Spiegel 25.maí 2010 var grein um kínverska fjárfestingu. Þar kemur fram stórfelld áform Kínverja þar sem þeir huga að koma ár sinni betur fyrir borð, kaupa ódýrt hafnir, hráefni og aðrar auðlindir. Þessa grein ætti Hanna Birna að lesa gaumgæfilega áður en hún tekur afdrifaríkar ákvarðanir. 

Kínversk fjárfesting er á vegum kínverskra stjórnvalda, ekki einkaaðila þó svo að svo kann að vera að forminu til.

Ef Kínverjar vildu kaupa Þingvelli væri ábyggilega annað hljóð í strokknum en þeir eru að undirbúa stórtæka fjárfestingu hér og vilja gjarnan stefna að völdum hér og auknum umsvifum. Hljómar ekki betur: Made in Iceland en Made in China?

 


mbl.is Fundaði með fulltrúum Huangs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 243585

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband