Bloggfærslur mánaðarins, maí 2010
12.5.2010 | 19:40
Lagasetning nauðsynleg STRAX!
Nú þarf Alþingi að bregðast skjótt við og bæta úr með því að leggja þegar í stað frumvarp laga sem felur í sér að lögfesta aðild Íslendinga að Evrópusamningi um handtöku og framsal grunaðra eða dæmdra manna. Það er vægast sagt furðulegt að þessa hefur ekki verið gætt.
Eðlilegt er að í réttarríki sé gætt að allra þeirra lagaákvæða sé unnt að beita til að framfylgja lögum og reglum. Hvers vegna á maður sem er grunaður um mjög alvarleg afbrot að sleppa úr klóm réttvísinnar vegna vanræsku fyrri ríkisstjórnar? Er það ef til vill tilviljun að ríkisstjórn Davíðs Oddssonar vanrækti að lögbinda þennan alþjóðlega samning um framsal sakamanna?
Það verður nú þegar að undirbúa lagasetningu og leggja fyrir þingið lög þessa efnis. Hvítflybbaafbrotamenn eiga ekki að sleppa úr klóm réttvísinnar vegna formgalla. Það hefur áður komið fyrir og má ekki endurtaka.
Annars verður fyrrum bankastjórum aldrei vært. Að öllum líkindum munu þeir aldrei eiga þess kost að koma til landsins öðru vísi en þeir verði þegar handteknir við komu til landsins meðan þeir eru grunaðir um stórfelld afbrot í störfum sínum í bönkunum í aðdraganda bankahrunsins.
Mosi
Ekki búið að handtaka Sigurð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.5.2010 | 13:07
Hvenær á að framkvæma?
Margar góðar hugmyndir eru settar á pappír. Svo líða oft vikur, mánuðir, misseri og jafnvel áratugir og ekkert er gert.
Sjálfstæðisflokkurinn undir forystu Davíðs Oddssonar átti sinn þátt í að grafa undan almenningssamgöngum. Þegar Davíð settist í stól borgarstjóra var dregið stórlega úr þjónustu almenningssamgangna. mun meiri áhersla var lögð á gatnagerð fyrir akandi og má minnast á að Davíð var einn sá síðasti sem hélt dauðahaldi í hugmynd um gerð hraðbrautar á borð við Miklubraut eftir endilöngum Fossvogsdalnum.
Snemma á dögum Davíðs sem borgarstjóra var Starfsemi Skipulagsstofu á höfuðborgarsvæðinu þannig stórlega lömuð en á árunum kringum 1980 komu fram mjög metnaðarfullar hugmyndir um samgöngukerfi á vegum vinstri manna þar sem reiðhjól áttu m.a. að vera góður kostur í samgöngumálum auk eflingar almenningssamgangna.
Því miður voru þessar hugmyndir aldrei útfærðar almennilega, eitthvað var síðar framkvæmt en hjólreiðastígar eru á mörgum stöðum svo illa lagðir að víða eru þeir lagðir um brekkur og hæðir. Þá var blandað saman umferð gangandi sem hjólandi fólks sem auðvitað þarf að aðskilja betur. Þá liggja reiðstígar mjög nærri þessum stígum og er miður að hestar fælast reiðhjól meir en bíla. Á þessu þarf auðvitað að ráða bót.
Mosi
Hjólreiðaáætlun fyrir höfuðborgarsvæðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 243585
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar