Bloggfærslur mánaðarins, október 2009
2.10.2009 | 11:06
Corporate Iceland
Í dag er afburða grein í Fréttablaðinu, bls. 24 eftir Guðmund Pál Ólafsson náttúrufræðing, rithöfund og ljósmyndara: Corporate Iceland.
Umhugsunarvert er að Guðmundur noti erlent orð í titli greinarinnar en það mun vera táknrænt eins og honum er oft lagið. Enska orðið corporate er margrætt, getur þýtt að eitthvað sé sameiginlegt. Það getur einnig tengst rekstri fyrirtækis og jafnvel einhverjum tilteknum hóp og sjálfsagt mannlegu samfélagi.
Góðar stundir
Mosi
2.10.2009 | 10:35
Arfur íhaldsins
Þessi för Steingríms fjármálaráðherra á ársfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er ekki auðveld. En hann hefur sýnt okkur og sannað, að hann er mikill baráttumaður fyrir rétti okkar. En samningsstaðan er sem áður mjög erfið. Ríkisstjórnin er sem mús í fjalaketti, fá góð úrræði eru í þeirri hrikalegu stöðu sem arfur íhaldsins hefur komið okkur í. Eftir nær 18 ára samfellda ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins er efnahagur landsmanna rjúkandi rústir. Gróðabrall undir formerkjum hinnar svonefndu Frjálshyggju breyttu bönkunum í ræningjabæli. Léttúð og kæruleysi gagnvart náttúru landsins fórnað á altari álbræðslu sem framkölluðu tímabundið gervigóðæri.
Nú er komið að skuldadögunum. Því miður getur hvorki Framsóknarflokkurinn og þaðan af síður Sjálfstæðisflokkurinn tekið til eftir þetta glórulausa og tómlausa partý. Á þeim bæjum er hins vegar oft gagnrýnt og reynt að tefja fyrir.
Við óskum Steingrími góðrar og árangursríkrar farar til Tyrklands. Kannski við höfum betri von um bjartari framtíð enda oft þörf en nú nauðsyn að biðja fjármáladrottna heims um gott veður.
Mosi
Steingrímur til Tyrklands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 243586
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar