Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008
5.3.2008 | 20:54
Góðir tímar fyrir evrópska ferðamenn
Óhætt má segja að þetta séu góðar fréttir fyrir ferðaþjónustu á Íslandi.
Nú er evran á bullandi ferð upp á við gagnvart bandaríska dalnum og íslensku krónugarminum sem enginn vill helst vita af nema hrokkinhærði seðlabankastjórinn sem vill veg hennar sem mestan. Nú er gengi krónunnar fallandi og vonandi Sjálfstæðisflokksins líka því núna er hann með allan Hæstarétt í vasanum, Landsvirkjun, sveitarfélögin, meginpartinn af stjórnkerfinu og jafnvel Alþingi líka.
En einhvern tíma breytist allt og þá kemur að því aðÍslendingar geti sótt um aðild að Evrópusambandinu og notið þess sem neytendur í öllum löndum Evrópu að undanskildum Noregi og Íslandi að geta fært sér í nyt það hagræði að vera fullkomnir Evrópubúar.
Mosi
Evran aldrei dýrari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
5.3.2008 | 20:43
Of mikið af vopnum
Þetta er óskiljanlegt ástand þarna fyrir botn Miðjarðarhafsins. Bæði Ísraelar (Gyðingar) sem og Palestínumenn tapa með því aðvera með gnæfð vopna. Þessi þráleikur sem staðið hefur í áratugi virðist ekki hafa neinn enda uns allir hafa gengið af öllum öðrum dauðum. Hvers virði er þá stoltið og málstaðurinn? Þessi gömlu gildi: tönn fyrir tönn og auga fyrir auga er svo arfavitlaus að undur er að þetta guðs volaða fólk virðist ekki átta sig á þessu.
Annars er þessi herför Ísraela (Gyðinga) farin að minna óþyrmilega á herferð nasista gegn Gyðingum í Warsjá á sínum tíma en með öfugum formerkjum auðvitað. Gyðingar voru gjörsamlega niðurlægðir og að lokum sallaðir niður með vígvélum þýskrar stóriðju frá Krupp og öðrum framleiðendum eða öðrum óhugnanlegum manndrápsaðferðum. Nú mega Ísraelar (Gyðingar) gæta sín að lenda ekki í sama pytt gagnvart Palestínumönnum. Gjörvöll heimsbyggðin stendur agndofa hví í ósköpum er ekki unnt aðhalda uppi friðsamlegri sambúð á svæði sem varla er mikið stærri en norðurhluti Reykjanesskagans.
Af hverju geta þessar tvær þjóðir ekki tekið sér þá lausn til fyrirmyndar sem leiddi til friðsamlegra samskipta kynflokka í Suður Afríku með afnámi Apartheit laganna illræmdu? Auðvitað var þar mjög djörf tilraun þeirra félaga Mandela og Clerk en hún skilaði árangri og það var auðvitað aðalatriðið.
Megintakmark þarf að skapa friðsamlegri lausn. Lykillinn er auðvitað sá að um allsherjar vopnabann verði innleitt og að báðir deiluaðilar sjái sér fremur hag í að sitja á strák sínum en grípa til ófriðlegra aðgerða sem virkar alltaf sem hvatning fyrir hinn deiluaðilann.
Mosi
Abbas reiðubúinn til viðræðna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2008 | 19:56
Að vinna fyrir sér með því að hanga í rúminu
Gerðu Yuko Ono og John Lennon ekki garðinn frægan hérna um árið að liggja dögum ef ekki vikum saman í rúminu. Ætli margir hafi ekki öfundað þau fyrir uppátækið?
Ekki fer neinum sögnum um hve hollenski strákurinn ætli sér að að hanga lengi í rúminu en hann hefur verið þar í þrjár vikur. Varla gerir hann nokkuð neitt alvarlegt af sér á meðan. Og sennilega verður hann fljótur á lappir þegar hann er búinn að fá nóg af hangsinu.
Mosi
Liggur í rúminu gegn greiðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 243586
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar