Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
1.12.2008 | 09:22
Skilaboð frá yfirblýantsnagaranum
Margar eru yfirlýsingarnar og þær sumar hverjar skrítnar. Þessi er alveg í stíl við hinar. Um páskaleytið í vor kvað Geir Haarde botninum vera náð í þessari efnahagsstjórnarferð á vegum Sjálfstæðisflokksins. Hver vitleysan hefur leitt aðra og svo verður meðan ekki verður breyting á.
Ríkisstjórninni er auðveldlega líkt við hriplekan dall þar sem skipsstjórinn hefur vitaðallan tímann að ekki væri unnt að bjarga nema litlu einu. Í staðinn fyrir að gefa skipun um að yfirgefa dallinn og bjarga því sem bjargað verður er sett á fulla ferð innan um alla ísjakana.
Framkvæmdavaldið er allt of sterkt á Íslandi. Alþingi másín oft lítils þar sem frumkvæði einstakra þingmanna og minnihluta er beinlínis að engu gert. Svo mikil er valdagleðin að ekki má doka við ef einhver minnsta efasemd um hvort ríkisstjórnin er á réttri leið. Þannig var ríkisstjórnin alvarlega minnt á að ef lögin um þjóðnýtingu bankanna færi í gegn, þá gæti það valdið alvarlegum vandræðum. Bent var á að eðlilegra hefði verið að bankarnir hefðu farið í gjaldþrotsmeðferð eins og venja er um öll þau fyrirtæki og einstaklinga sem ekki geta staðið við skuldbindingar sínar. Og ekki stóð á afleiðingunum: Gordon Brown beitti hermdarverkalögunum bresku á íslensku bankana og þar með alla Íslendinga. Geir Haarde og Davíð Oddsson eru því miður ekki réttu leiðtogar Íslendinga enda hefur stefna sú sem þeir fylgja leitt yfir okkur einhver þau verstu afleiðingar af þeirri kreppu sem Vesturlönd hafa þurft að súpa seyðið af.
Yfirlýsingar þeirra félag Geirs og Davíðs verða máttlausari með tímanum. Það trúir þeim enginn lifandi maður stundinni lengur. Að gengi íslensku krónunnar lækki er augljóst. Að gengið hækki aftur er óskhyggja sem e.t.v.á sér engar hagfræðilegar né skynsamar forsendur.
Við viljum þingrof og nýjar kosningar sem hriensa upp í samfélaginu og skapa nýtt traust til handa nýjum og víðsýnni aðilum sem styðja sig við vandaða faglega ráðgjöf en ekki fúsk þeirra sem vilja hag braskaranna sem mestan.
Mosi
Gengislækkun stendur stutt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 243586
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar