17.12.2009 | 17:06
Fulltrúar Sjálftökuflokksins
Fram að hruninu töldu ráðamenn Sjálftökuflokksins sér allt vera heimilt. Ráðuneytisstjórinn fyrrverandi taldi sig vera í fullkomnum rétti: 1. að selja gjörsamlega verðlaus hlutabréf þó hann vissi eða mætti vita að sá sem hann átti viðskipti við, keypti köttinn í sekknum. 2. að hann mætti hafa skoðun á því hvort hann vissi eða vita mætti hvort hann hefði vitað um hversu Landsbankinn væri illa staddur. Og í 3ja lagi mætti hann hafa skoðun á því hvort hann hefði brotið einhver lög sem Sjálftökuflokkurinn hefur aldrei viðurkenna alla vega að þegar þeim hentar ekki. Og í 4. lagi hefði hann mátt hafa sjálfstæða skoðun á því hvort hann hefði verið sofandi eða andlega fjarverandi á þeim fundi sem höfuðvitnið í málinu vísar til en þar segir að þar hafi komið fram upplýsingar að fjara væri undan Landsbankanum og vænti mætti að hann teldist þaraf leiðandi lítils jafnvel einskis virði.
Sjálftökuflokkur íslenskra braskara fagnaði 80 ára afmæli sínu á dögunum. Betra hefði verið að Jón Þorláksson hefði látið vera á sínum tíma að sameina hinn eina sanna íslenska Íhaldsflokk og Borgaraflokk. Þessir flokkar voru að stofni til Heimastjórnarflokkurinn ásamt hluta af gamla Sjálfstæðisflokknum sem klofnaði bæði langsum og þversum fyrir meira en 90 árum og frægt er í sögunni. Hinn íslenski Sjálftökuflokkur á við mikinn tilvistarvanda nú um stundir. Það hriktir í hverri stoð sem virðast allar vera orðnar meira og minna bæði fúnar og feysknar enda allar festingar trosnaðar og lausar.
Þessi Sjálftökuflokkur er hugmyndafræðilega séð gjörsamlega gjaldþrota.
Þegar hann var stofnaður ritaði Ólafur Friðriksson ritstjóri Alþýðublaðsins dálítinn ritling: Við andlát íhaldsins. Svo virðist að það hafi tekið því miður 80 löng ár að treyna andlát þess.
Mosi
Baldur staðinn að ósannindum" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:12 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég kvitta!
Björn Birgisson, 17.12.2009 kl. 17:17
Sæll Mosi,en hvað heitir þá sá flokkur sem voru kommúnistar sósíalistar alþýðubandalag og nú Vinstri Grænir!!! einnig Alþýðuflokkur svo og Samfylking núna,Halli gamli vara krati enda mikið mitt fólk var þar,en þetta er ekki sama stefnan hjá neinum af þessu margflokkum/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 18.12.2009 kl. 00:04
Gleðileg jól!
Þorsteinn Briem, 24.12.2009 kl. 15:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.