Er unnt ađ fyrirgera ríkisborgararétti?

Sennilega klóra margir sig í handarbökin ađ hafa sýnt af sér gáleysi viđ ađ mćla međ til stjórnvalda ađ veita ţessum sakarađila íslenskan ríkisborgararétt á sínum tíma. Líklega ţýđir ţađ ađ íslenskt samfélag situr uppi međ öll ţau vandrćđi sem viđkomandi hefur bakađ ţjóđinni.

Um skilyrđi fyrir ađ sćkja um íslenskt ríkisfang má lesa á: http://www.domsmalaraduneyti.is/raduneyti/starfssvid/rikisborgaramal/upplysingar//nr/511

Ţar er ađeins vikiđ ađ búsetuskilyrđum ţar sem umsćkjandi hafi átt lögheimili hérlendis í sjö ár. Ákveđnar ađstćđur geta stytt ţann tíma eins og hjúskapur, búseta á Norđurlöndum og sitt hvađ fleira.

Önnur skilyrđi:

1. Umsćkjandi hafi sannađ međ fullnćgjandi hćtti hver hann sé.

2.  Umsćkjandi sé starfhćfur og vel kynntur og leggi m.a. ţví til stađfestingar fram álit tveggja valinkunnra íslenskra ríkisborgara.

3.  Árangurslaust fjárnám hafi ekki veriđ gert hjá umsćkjanda sl. ţrjú ár, bú hans tekiđ til gjaldţrotaskipta eđa hann í vanskilum međ skattgreiđslur.

4.  Umsćkjandi geti framfleytt sér hérlendis og hafi ekki ţegiđ framfćrslustyrk frá sveitarfélagi sl. ţrjú ár.  Er umsćkjanda skylt ađ sýna fam á ađ hann hafi framfćrt sig međ löglegum hćtti hér á landi og er dómsmálaráđuneytinu heimilt ađ afla skattframtala og gagna frá skattyfirvöldum ţví til stađfestingar. 

5. Umsćkjandi hafi ekki, hérlendis eđa erlendis, sćtt sektum eđa fangelsisrefsingu eđa eigi ólokiđ máli í refsivörslukerfinu ţar sem hann er grunađur eđa sakađur um refsiverđa háttsemi samkvćmt íslenskum lögum.  Frá ţessu má ţó víkja ađ liđnum fresti sem tilgreindur er í lögum um íslenskan ríkisborgararétt.

6. Umsćkjandi skal hafa stađist próf í íslensku samkvćmt kröfum í reglugerđ nr. 1129/2008.

Sjá nánar lög nr. 100/1952

Ţetta er allt og sumt! Ađ vísu er vikiđ ađ frömdum lögbrotum í liđ 5 en ekki minnst á ef viđkomandi brýtur af sér eftir veitingu ríkisborgararéttar. Viđ lestur laganna um ríkisborgararétt er ekki unnt ađ sjá neina heimild eđa einhver úrrćđi fyrir ađ svipta einhvern íslenskan ríkisborgararétti.

Ţađ mćtti gjarnan setja ţađ einfalda skilyrđi fyrir veitingu íslensks ríkisborgararéttar ađ viđkomandi  beri ađ virđa íslensk lög og samfélag í hvívetna og ađ undir vissum skilyrđum megi svipta viđkomandi ríkisborgararétt međ dómi, brjóti viđkomandi af sér alvarlega hvađ refsilög viđkemur. Sakamenn á Íslandi hafa ótrúlega mikinn rétt fram yfir ađra, t.d. eldra fólk, öryrkja og atvinnulausa enda umburđarlyndi Íslendinga ótrúlega mikiđ.

Germanskur réttur forn mćlti fyrir ađ ţeir sem ađlöguđst ekki samfélaginu og gerđust sekir um vítaverđ brot, bćri ađ útskúfa úr samfélaginu. Ţannig voru menn dćmdir í skóggang og fjörbaugsgarđ sem var tímabundin útskúfun.

Í nútímarétti er ţetta kannski ekki auđvelt, t.d. verđur ađ viđurkenna svonefndan tvöfaldan ríkisborgararétt ţannig ađ ef einhver vćri sviptur ríkisborgararétt í einu ríki ţá vćri ţađ upphaflega landiđ sem sćti uppi međ vandann, rétt eins og Schengen sáttmálinn kveđur á um varđandi ţá sem koma ólöglega til EES/EBE svćđisins.

Ţessi málaferli eiga sjálfsagt eftir ađ draga ţann dilk á eftir sér ađ hvetja stjórnvöld ađ vanda mun betur undirbúning ţessara mála. Skerpa ţarf á skilyrđum enda fullţörf á ţví.

Mosi


mbl.is Catalina áfrýjar dómnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband