1.12.2009 | 17:12
Er unnt ađ fyrirgera ríkisborgararétti?
Sennilega klóra margir sig í handarbökin ađ hafa sýnt af sér gáleysi viđ ađ mćla međ til stjórnvalda ađ veita ţessum sakarađila íslenskan ríkisborgararétt á sínum tíma. Líklega ţýđir ţađ ađ íslenskt samfélag situr uppi međ öll ţau vandrćđi sem viđkomandi hefur bakađ ţjóđinni.
Um skilyrđi fyrir ađ sćkja um íslenskt ríkisfang má lesa á: http://www.domsmalaraduneyti.is/raduneyti/starfssvid/rikisborgaramal/upplysingar//nr/511
Ţar er ađeins vikiđ ađ búsetuskilyrđum ţar sem umsćkjandi hafi átt lögheimili hérlendis í sjö ár. Ákveđnar ađstćđur geta stytt ţann tíma eins og hjúskapur, búseta á Norđurlöndum og sitt hvađ fleira.
Önnur skilyrđi:
1. Umsćkjandi hafi sannađ međ fullnćgjandi hćtti hver hann sé.
2. Umsćkjandi sé starfhćfur og vel kynntur og leggi m.a. ţví til stađfestingar fram álit tveggja valinkunnra íslenskra ríkisborgara.
3. Árangurslaust fjárnám hafi ekki veriđ gert hjá umsćkjanda sl. ţrjú ár, bú hans tekiđ til gjaldţrotaskipta eđa hann í vanskilum međ skattgreiđslur.
4. Umsćkjandi geti framfleytt sér hérlendis og hafi ekki ţegiđ framfćrslustyrk frá sveitarfélagi sl. ţrjú ár. Er umsćkjanda skylt ađ sýna fam á ađ hann hafi framfćrt sig međ löglegum hćtti hér á landi og er dómsmálaráđuneytinu heimilt ađ afla skattframtala og gagna frá skattyfirvöldum ţví til stađfestingar.
5. Umsćkjandi hafi ekki, hérlendis eđa erlendis, sćtt sektum eđa fangelsisrefsingu eđa eigi ólokiđ máli í refsivörslukerfinu ţar sem hann er grunađur eđa sakađur um refsiverđa háttsemi samkvćmt íslenskum lögum. Frá ţessu má ţó víkja ađ liđnum fresti sem tilgreindur er í lögum um íslenskan ríkisborgararétt.
6. Umsćkjandi skal hafa stađist próf í íslensku samkvćmt kröfum í reglugerđ nr. 1129/2008.
Ţetta er allt og sumt! Ađ vísu er vikiđ ađ frömdum lögbrotum í liđ 5 en ekki minnst á ef viđkomandi brýtur af sér eftir veitingu ríkisborgararéttar. Viđ lestur laganna um ríkisborgararétt er ekki unnt ađ sjá neina heimild eđa einhver úrrćđi fyrir ađ svipta einhvern íslenskan ríkisborgararétti.
Ţađ mćtti gjarnan setja ţađ einfalda skilyrđi fyrir veitingu íslensks ríkisborgararéttar ađ viđkomandi beri ađ virđa íslensk lög og samfélag í hvívetna og ađ undir vissum skilyrđum megi svipta viđkomandi ríkisborgararétt međ dómi, brjóti viđkomandi af sér alvarlega hvađ refsilög viđkemur. Sakamenn á Íslandi hafa ótrúlega mikinn rétt fram yfir ađra, t.d. eldra fólk, öryrkja og atvinnulausa enda umburđarlyndi Íslendinga ótrúlega mikiđ.
Germanskur réttur forn mćlti fyrir ađ ţeir sem ađlöguđst ekki samfélaginu og gerđust sekir um vítaverđ brot, bćri ađ útskúfa úr samfélaginu. Ţannig voru menn dćmdir í skóggang og fjörbaugsgarđ sem var tímabundin útskúfun.
Í nútímarétti er ţetta kannski ekki auđvelt, t.d. verđur ađ viđurkenna svonefndan tvöfaldan ríkisborgararétt ţannig ađ ef einhver vćri sviptur ríkisborgararétt í einu ríki ţá vćri ţađ upphaflega landiđ sem sćti uppi međ vandann, rétt eins og Schengen sáttmálinn kveđur á um varđandi ţá sem koma ólöglega til EES/EBE svćđisins.
Ţessi málaferli eiga sjálfsagt eftir ađ draga ţann dilk á eftir sér ađ hvetja stjórnvöld ađ vanda mun betur undirbúning ţessara mála. Skerpa ţarf á skilyrđum enda fullţörf á ţví.
Mosi
Catalina áfrýjar dómnum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.