7.10.2009 | 17:45
Tveir ólíkir menn
Ögmundur er er einn af okkar allra einlægustu og heiðarlegustu þingmönnum og ráðherrum okkar sögu. En auðvitað er ekki auðvelt að vera allt einn af ráðamönnum þjóðarinnar og síst af öllu í öllu því umróti sem fylgdi hruninu mikla.
Hins vegar er í pólitíkinni að oft verður að fara samningaleiðina og slá af hugsjónum sínum. Aldrei er eins mikilvægt og einmitt nú að halda gömlu spillingarflokkunum, Framsókn og Sjálfstæðisflokknum frá Stjórnarráðinu. Ef þessir flokkar kæmust að valdastólunum aftur myndi það verða að öllum líkindum forgangsverkefni að segja upp ráðgjafa ríkisstjórnarinnar í rannsókn bankahrunsins Evu Joly, saksóknurunum og grafa grunsemdirnar um ábyrgð á fallinu niður í öskuhauga sögunnar. Er það sem við viljum?
Nú kann svo að fara að gamla goðið Sjálfstæðismanna, Davíð núverandi ritstjóri Morgunblaðsins, fái innan tíðar stöðu grunaðs manns. Að veita Landsbankanum 100 milljarða án trygginga eða veðs er mjög alvarlegt trúnaðarbrot gagnvart Seðlabankanum og þar með eiganda hans, þ.e. þjóðinni. Hér er um mjög alvarlegt lagabrot sem fellur beint undir 249. gr. hegningarlaganna um umboðssvik: Ef maður, sem fengið hefur aðstöðu til þess að gera eitthvað, sem annar maður verður bundinn við, eða hefur fjárreiður fyrir aðra á hendi, misnotar þessa aðstöðu sína, þá varðar það fangelsi allt að 2 árum, og má þyngja refsinguna, ef mjög miklar sakir eru, allt að 6 ára fangelsi.
Þessi grein er sett til verndar því, að að menn sem hafa fjárreiður fyrir aðra, noti aðstöðu sína sér eða öðrum til hags, en umbjóðanda sínum til tjóns.
Hann er auk þess hlutdeildarmaður í þessu gríðarlega fjármálasukki, tók e.t.v. ekki beinan þátt í því, en hann vissi mun meira en hann hefur vilja láta uppi.
Ólíkt hafast menn að, annar er örlagavaldur þjóðarinnar sem hefur heillað hóp manna og kvenna kringum sig rétt eins og Berlúskóní hinn ítalski. Hann hefur lagt tækifæri í hendur fjárglæframanna til óhugnarlegra fjármálaævintýra sem engu hefur skilað nema endalausum skuldaslóðum og gjaldþrotum einstaklinga og fyrirtækja.
Hinn er vandlátur og má ekki til þess vita, að vera tengdur við eitthvað sem er umdeilt eða bindur þjóðina.
Mosi
Höfum ekkert við AGS að gera | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.