Arfur íhaldsins

Þessi för Steingríms fjármálaráðherra á ársfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er ekki auðveld. En hann hefur sýnt okkur og sannað, að hann er mikill baráttumaður fyrir rétti okkar. En samningsstaðan er sem áður mjög erfið. Ríkisstjórnin er sem mús í fjalaketti, fá góð úrræði eru í þeirri hrikalegu stöðu sem arfur íhaldsins hefur komið okkur í. Eftir nær 18 ára samfellda ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins er efnahagur landsmanna rjúkandi rústir. Gróðabrall undir formerkjum hinnar svonefndu Frjálshyggju breyttu bönkunum í ræningjabæli. Léttúð og kæruleysi gagnvart náttúru landsins fórnað á altari álbræðslu sem framkölluðu tímabundið gervigóðæri.

Nú er komið að skuldadögunum. Því miður getur hvorki Framsóknarflokkurinn og þaðan af síður Sjálfstæðisflokkurinn tekið til eftir þetta glórulausa og tómlausa partý. Á þeim bæjum er hins vegar oft gagnrýnt og reynt að tefja fyrir.

Við óskum Steingrími góðrar og árangursríkrar farar til Tyrklands.  Kannski við höfum betri von um bjartari framtíð enda oft þörf en nú nauðsyn að biðja fjármáladrottna heims um gott veður.

Mosi


mbl.is Steingrímur til Tyrklands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Sú ákvörðun íhaldsins að setja Lemannsbanka á hausinn vae slæm - ennfremur - þar sem íhaldið var eitt í stjórn á uppbyggingarárunum 18 - hefðu þeir átt að skikka Evrópuþjóðirnar til þess að hafa reglugerðarverkið meö öðru sniði -

það má lika gagnrýna íhaldið fyrir öll umferðaslysin - undarlegt að banna ekki ökutæki - helv... íhaldið -

sú staðreynd að Steingrímur - forsætis og fjármálaráðherra skuli á rúmlega hálfu ári vera búinn að éta ofan í sig allar fullyrðingar sína síðustu 18 árin sýnir afkastagetu mannsins.

áfram gleypir

Ólafur Ingi Hrólfsson, 2.10.2009 kl. 11:03

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Ólafur Ingi:

Finnst þér rétt að blanda óskyldum hlutum saman og hræra í því?

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 2.10.2009 kl. 11:46

3 identicon

þarf að biðjast afsökunar fyrir hönd flokksins ,því miður eru enn svona menn innan okkar vébanda kunna ekki að skammast sín,

sigurður helgason (IP-tala skráð) 3.10.2009 kl. 03:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband