29.9.2009 | 22:25
Er Gordon Brown lýðskrumari?
Þetta Icesafe mál er hvorki breskum né íslenskum yfirvöldum til framdráttar. Hvorki Gordon Brown né Geir Haarde gerðu ekkert til að koma í veg fyrir að allt þetta svínarí kringum Icesafe gæti þrifist. Eftirlit með umsvifum íslenskra bankabraskara var ekkert, því fór sem fór.
Að Gordon Brown sé að hefja sig til skýjanna á kostnað íslenskra skattgreiðenda er honum síst til framdráttar. Hann ber ábyrgð á þessu Icesafemáli sem breskur forsætisráðherra ekki síður en Geir Haarde sem virðist hafa verið steinsofandi meðan þessi ósköp gengu yfir.
Það væri mjög sanngjarnt að bresk yfirvöld tækju upp á að semja að nýyju við Íslendinga um þessi mál. Eins og fram hefur komið hefur orðið gríðarlegt trúnaðarbrot fyrrverandi ríkisstjórnar gagnvart Íslendingum varðandi stöðu máli. Beitt var vísvitandi blekkingum að allt væri í besta lagi þó annað væri að komu fram.
Því miður verður að segja að flestir hafa gullfiskaminni. Þeir gleyma auðveldlega kvölulurum sínum og eru tilbúnir að hlusta á fagurgala þeirra. Að Davíð Oddsson sem einna manna mest ber ábyrgð á afglöpunum er hafinn til æðstu metorða og honum fenginn ritstjórn Morgunblaðsins á silfurbakka er með öllu óskiljanlegt. Braskaranir sem hurfu á brott með gullið úr Glitni, Kaupþingi og Landsbankanum vilja hafa þennan mann í þessu starfi. Ekki gengur of vel að hafa hendur í hári þessara manna sem hafa lagt ofurkapp að hylja slóð mestu fjármálamisferla Íslandssögunnar.
Af ávöxtunum skulum við þekkja þá:
Þessir herramenn eru ekki líklegir til að öðlast annað en fremur dapurlega umsögn sögunnar fyrir að vera kaldrifjaðir valdafíklar og einstaklega næmir hvernig eigi að spila á fínustu hvatir manneskunnar til að halda völdum með vafasömum og siðlausum yfirlýsingum.
Gordon Brown er fremur auðvirðulegur lýðskrumari og sennilega á sagan eftir að setja hann á stall með fremur ómerkari stjórnmálamönnum sögunnar á borð við Davíð Oddsson og Geir Haarde.
Mosi
Þakkaði Brown fyrir að bjarga Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 243410
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.