13.9.2009 | 12:19
Auðveldara fyrir íslensk stjórnvöld
Þegar Eva Joli hefur tjáð sig um íslensk bankahrunið, dregið fram upplýsingar sem eru keimlíkar þeim sem varða umfangsmiklum fjársvikum Madoffs, þá er auðveldara fyrir íslensk stjórnvöld að gefa út yfirlýsingar.
Vandamálið er að meðan Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn voru við völd, var spillingin í algleymi og akkúrat ekkert mátti aðhafast sem truflað gætu þessa svonenfdsu útrásarvíkinga.
Í ljós hefur komið að þeir hafi sýnt af sér einbeittan brotavilja og unnið linnulaust við að koma gríðarlegum fjármunum úr landi á undanförnum árum. Þeir breyttu bönkunum í ræningjabæli og höfðu velvilja þáverandi ráðamanna. Þegar ný ríkisstjórn tekur við 1. febrúar s.l. þá er valin sú aðferð að doka fremur og leita að óvéfengjanlegum sönnunum þó vísbendingar séu hvarvetna. Veruleg hætta er á að þeir sem eru grunaðir um græsku hafi með öllum tiltækum ráðum kappkostað að hylja slóðina með því að eyða sönnunargögnum, hafa áhrif á vitni og það sem mestu máli skiptir, að koma ránsfengnum undan.
Ríkisstjórnin fer væntanlega brátt á kreik við að kyrrsetja eigur grunaðra manna og jafnvel þá sjálfa. Vandamálið er einfaldlega það hversu margir tengjast þessum málum og ekki alveg á hreinu hvar þræðirnir liggja nákvæmlega. En unnt er með tölvutækninni að komast að furðanlega mörgu enda er bókhald bankanna meira og minna tölvuvætt og tekin reglulega afrit. Háar færslur grunaðra eiga því einhvers staðar að vera varðveittar á tölvutæku formi, mikilvæg og óvéfengjanleg sönnunargögn.
Við verðum því að doka um hríð og leyfa stjórnvöldum að rannsókn geti haldið áfram í þessum málum. Þessi brot verða seint fyrnd eða jafnvel aldrei enda um svo stórkostlega brotastarfsemi að ræða að annað verður vart líkt við.
Í viðtali Sunday Times leggur Eva Jolin fram mjög ákveðna gagnrýni gagnvart breskum og hollenskum yfirvöldum. Þau virðast hafa verið jafnilla sofandi á verðinum og íslenska Fjármálaeftirlitið og Seðlabankinn. Þar virðast helstu ráðamenn ýmist verið steinsofandi í vinnunni eða látið sér nægja að láta sjá sig á göngunum með kaffibolla.
Mosi
Bankahrun líkist máli Madoffs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.