23.8.2009 | 19:29
Villta vestrið?
Þessar aðfarir minna óneitanlega á villta vestrið. En eru þeir sem taka sér lögin í sínar hendur tilbúnir að axla ábyrgð eins og þeir væntanlega ætlast til af þeim sem aðgerðir þeirra beinast gegn? Hvað með ef þeir fara húsavillt eða bílavillt og þessi slettuskapur beinist að aðila sem ekki er grunaður um græsku í bankahruninu?
Að taka sér lögin í hendur er andstætt réttarríkinu. Hver hefur heimild á taka sér slíkan rétt? Við verðum að treysta yfirvöldunum að þau komi lögum yfir þessa þokkapilta sem grófu undan efnahagi okkar með því að draga bankareksturinn út á varhugaverðar brautir.
Við eigum að taka alvarlega til ígrundunar að við getum auðveldlega eyðilagt góðan málstað með því að haga okkur eins og í bófahasar eins og í villta vestrinu.
Með lögum skal land byggja en með ólögum eyða.
Mosi
Málningu úðað yfir bíl Björgólfs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Við verðum að treysta yfirvöldunum"
Ehemm
Davíð Þór Þorsteinsson, 23.8.2009 kl. 21:02
Hverjum er hægt að treysta ? Það eru alltaf að koma í ljós nýjar og nýjar upplýsingar sem lýsa hversu græðgivættir bankar voru orðnir ,hverjir áttu að fylgjast með? Hverjir settu leikreglur ,hverjir voru það sem áttu að kveikja á perunni eftir aðvaranir eftir aðvaranir .
Málið er orðið svo stórt í dag að menn vita ekki hvað þeir eiga að gera.
AF HVERJU VORU EKKI FENGNIR UTANAÐKOMANDI MENN Í SKIPTISTJÓRNIR BANKANNA HELDUR EN VINIR OG KUNNINGJAR ÚR BÖNKUNUM ÞARNA ER EITT ENN SPILLINGARFORMIÐ ,ALLIR HALDA HLÍFISKILDI YFIR HVERJUM ÖÐRUM.
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, 23.8.2009 kl. 21:17
Afhverju var þessi bíll ekki gerður upptækur, í stað þess að skemma þjóðareign í vörslu Bjögga litla?
Þorri Almennings Forni Loftski, 24.8.2009 kl. 03:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.