Vatnið er mikilvæg auðlind

Þessi frétt frá norður Kína minnir okkur á hve vatnið er mikilvæg auðlind. Á um 90 þúsund ferkílómetra lands eyðast akrar og hagar væntanlega með skelfilegum afleiðingum fyrir íbúa þessa svæðis. Þetta er landsvæði sem er næstum jafnvíðfeðmt og allt Ísland!

Við Íslendingar búum vel að eiga mjög ríkulegan aðgang að góðu vatni. Það er fremur dapurlegt til þess að vita, að við Íslendingar sem tökum okkur ferð með færeyska skipinu Norrænu verðum að kaupa danskt vatn á plastflöskum á uppsprengdu veðri! Í fríhöfninni um borð eru 6 hálfslítra flöskur seldar á tilboði fyrir 50 færeyskar/danskar krónur. Það er 1.250 íslenskar vandræðakrónur eða rúmlega 400 krónur lítrinn!

Mosi


mbl.is Fimm milljónir án hreins drykkjarvatns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Vatn á Íslandi er frábær auðlind. Var að renna yfir gamalt blogg hjá mér og sá að þú varst í þessari færslu hér

http://photo.blog.is/blog/photo/entry/436034/

að leita af myndum af Gljúfurleitarfossi og Dynk í Þjórsá.

Nú er ég komin með myndir af þessum fossum sem má sjá her:

http://photo.blog.is/blog/photo/entry/935165/

Kjartan Pétur Sigurðsson, 23.8.2009 kl. 16:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 242918

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband