20.8.2009 | 19:34
Kennitöluflakk
Ein aðferð braskara að halda áfram athöfnum sínum er að breyta um kennitölu þegar þeir skilja allt eftir í skuldum og óreiðu. Með nýrri kennitölu geta þeir byrjað upp á nýtt og eru dæmi um að ýmsir braskarar séu með jafnvel tug kennitalna tengdu glórulausu braski.
Í janúar 2005 bar Jóhanna Sigurðardóttir núverandi forsætisráðherra upp sem óbreyttur þingmaður fyrirspurn á Alþingi um kennitöluflakk í atvinnurekstri. Í svari viðskiptaráðherra sem þá var Valgerður Sverrisdóttir, er margt fróðlegt að lesa í ljósi bankahrunsins. Fyrirspurnina og svar Valgerðar má lesa á slóðinni: http://www.althingi.is/altext/131/s/0766.html
Fyrirspurn Jóhönnu var sett fram í nokkrum liðum. Fyrsta spurning var: Telur ráðherra ástæðu til að grípa til aðgerða eða lagasetningar til að sporna við svokölluðu kennitöluflakki í atvinnurekstri? Svar Valgerðar er ítarlegt og fremur almenns eðlis en ekki er tekin efnisleg afstaða til spurningar Jóhönnu.
Það er dapurlegt að segja að í ársbyrjun 2005 voru engar hugmyndir þáverandi ríkisstjórnar að koma í veg fyrir þá tegund afbrota sem tengd hefur verið við hvítflybba. Núverandi forysta þingflokka Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hagar sér eins og þeir vilji koma fyrir hverjum þröskuldinum á fætur öðrum til að koma í veg fyrir að ríkisstjórnin geti komið mikilvægustu þingmálum gegnum þingið. Ljóst er að Icesafe málið er mesta vandræðamálið sem upp hefur komið á liðnum árum. Það er ekki unnt að komast hjá öðru en að gangast undir þetta samkomulag við Breta og Niðurlendinga en með þeim sanngjörnu skilyrðum sem hafa verið sett. Fyrr náum við ekki að byggja upp að endurreisa bankakerfið, efnahagslífið og ekki síst atvinnulífið sem verður að vera forgangsmál.
Mættu þeir þingmenn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins líta betur í eigin barm: kæruleysi þeirra við einkavinavæðingu bankanna kom okkur í þá gryfju sem við Íslendingar erum þegar fastir í.
Mosi
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.