20.8.2009 | 18:27
Guð græðginnar
Jeroen Meyer nefnist hollenskur listamaður sem á meðfylgjandi listaverk á sýningu sandlistamanna sem nú um þessar mundir er haldin á vesturströnd Jótlands, skammt norðan við Hvide Strand. Listaverkið Guð græðginnar eða Græðgisguðinn hvort sem við viljum hafa það rakst Mosi á 10. ágúst s.l. þá hann var þar á ferð.
Í texta með listaverkinu segir að guð græðginnar er afleiðing athafna þeirra manna sem sífellt vilja draga meira og meira undir sig án þess að taka tillit hvorki til annarra né náttúrunnar sem aldrei getur gefið meira en sem náttúrulegur arður gefur tilefni til. Í öndverðu var mannkynið sátt við að afla sér til hnífs og skeiðar en nú er allt í einu komin fram menn sem láta græðgina draga sig illilega út í gönur.
Sandur er merkilegur efniviður til listsköpunar. Fyrst er sandindum hrúgað upp og byggð aðhald til að hann renni ekki út. þá er hann bleyttur rækilega og þjappaður mjög vel. Þegar þar er komið sögu, hefst listsköpunin. Sandlistaverkin geta lifað nokkrar vikur en smám saman vinnur náttúran á þeim og afmáir. Aðeins myndavélin nær að festa listaverkin og gera þau varanlegri.
Næsta sumar koma nýir listamenn og skapa ný verk úr sama efnivið.
Mosi
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.8.2009 kl. 21:20 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir þessa skemmtilegu færslu Guðjón og myndin er einstaklega skemmtileg.
Það er gaman hvað þið nutuð ykkur vel í þessari skemmtilegu ferð.
Bestu kveðjur til þín og þinna frá Kalla Tomm úr Tungunni.
Karl Tómasson, 20.8.2009 kl. 21:27
Takk fyrir að benda okkur á þetta Guðjón. Sandur getur verið ákjósanlegur efniviður í listaverk og viðeigandi því þessi spilaborg græðgiskallanna var jú byggð á sandi!
Bestu kveðjur frá Berlín
Hlynur Hallsson, 21.8.2009 kl. 10:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.