5.7.2009 | 11:41
Viðkvæmar upplýsingar
Opið samfélag hefur marga kosti. En opinberar persónur sem gegna lykilstörfum þurfa að sæta því að fjölskyldur þeirra og vinir geti ekki sett fram mikilvægar upplýsingar sem kunna að koma að gagni þeim sem hafa í hyggju að beita afbrotum og öðrum óhæfuverkum.
Ekki kemur fram í fréttinni hvort upplýsingarnar hafi verið teknar í burtu með samþykki eða með valdboði. Alltaf er ólíkt betra þegar unnt er að semja um ákvarðanir sem þessar. Kannski þær hafi verið settar fram af ógætni en kann slíkt að setja viðkomandi lykilmann í bresku leyniþjónustinni í óþarfa hættu.
Á stríðstímum er hins vegar þekkt að settar eru fram villandi og rangar upplýsingar. Oftast tókst t.d. Hitler að sleppa frá tilræðum vegna þess að hann var stöðugt að breyta um ferðaáætlanir. Hann vissi jú að gamli junkaraaðallinn var ekki par hrifinn af honum. Einu sinni tókst tilræðið næstum því: fyrir nær 65 árum þá Klaus von Staffenberg tókst að læða sprengju undir fundarborðið en ekki tókst það þá að koma einræðisherranum fyrir kattarnef.
Þegar undirritaður fór fyrst til eyjarinnar La Palma sem er vestarlega í Kanaríeyjaklasanum voru spænsku landakortin mjög villandi. Þar voru merktir vegaslóðar sem ekki voru til og þeir sem voru fyrir hendi voru ekki merktir! Greinilegt að verið var að selja gamla vöru sem nóg virtist vera af. Þessi kort voru frá dögum Francos og á þeim bæ vissu menn um þá góðu reglu að góð landakort sem kæmust hugsanlega í hendur óvina væru þeim ómetanleg. Auðveldara væri að sitja fyrir þeim ef til innrásar kæmi ef þeir væru með kolvitlaus kort.
Okkur tókst samt furðulega að þreifa okkur áfram í gönguferðum okkar um náttúru eyjarinnar þrátt fyrir villandi og gömul landakort.
Mosi
Upplýsingar teknar út á Facebook | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.