23.5.2009 | 09:56
Kvörn réttarfarsins byrjar að snúast
Einkavæðing og gegndarlaus efnishyggja hefur komið mörgum til að seilast lengra en eðlilegt hefur talist. Það sem tók marga bændur, sjómenn og verkamenn að vinna hörðum höndum árum saman, allt í einu var unnt að auðgast í einum vettvangi með misjöfnum aðferðum. Regluveldið var bæði lítið og ekki sérlega burðugt, minna og einfaldara en víðast hvar annars staðar. Ekki var t.d. unnt að handtaka grunaða og láta þá lausa gegn háum tryggingum, heimildir eru ekki til slíks. Réttarfar okkar byggist á gamla einfalda landbúnaðarsamfélaginu þegar ekki var unnt að éta fyrirtæki að innan eða ræna banka innan frá.
Fyrstu fréttir um aðgerðir lögregluyfirvalda og rannsóknaraðila um húsleitir og handtökur gefa tilefni til að ætla að yfirvöld vilja láta verkin tala. En grunaðir eru auðvitað saklausir uns sekt er sönnuð. Auðvitað er það áfall fyrir þá sem húsleit beinist gegn að vera mikið áfall og vísbending að viðkomandi hafi ekki góðan málstað að verja.
Sagt var lengi vel fyrrum á Íslandi að sá skuli ekki stela sem ekki kunni að fela. Spurning hvort þeim hefur tekist að fela slóðina. Í dag fara hvítflybbaglæpir að verulegu leyti fram gegnum tölvur. Þessi undratæki hafa þann annmarka að einhvers staðar eru slóðir sem rekja má, bera saman og með ýmsum viðbótaupplýsingum kann net að beinast að höfuðpaurunum sem svo kappsamlega voru að auðga sjálfa sig á kostnað annarra.
Við skulum doka og leyfa rannsókn á meintum glæpum að fara fram án þess að trufla. Réttarfarið þarf góðan tíma til að virka sem best.
Mosi
Leitað á heimili Ólafs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.