Þingkosningar voru óumflýjanlegar

Þegar litið er til baka, þá er alveg ljóst, að þingkosningar voru óumflýjanlegar. Minnihlutastjórnin þurfti aukinn þingstyrk og gat ekki nema með samningum við stjórnarandstöðuna fengið mikilvæg mál fram að ganga.

Þetta sýndi sig í t.d. stjórnarskrármálinu. Þar var Sjálfstæðisflokkurinn tilbúinn að beita málþófi umeinhver smáatriði sem ekkiskipta neinu máli.Og hvernig er með Framsóknarflokkinn í dag? Nú grenjar hans eins og óþekktarangi sem verður að láta frá sér uppáhaldsherbergið þó svo að þessi flokkur sé ekki nema svipur frá sjón þegar hann fékk fleiri þingmenn miðað við atkvæðafjölda að baki hvers kjörins þingmanns.

Nú þarf að láta hendur standa fram úr ermum. Verkefnin eru ærin, það þarf að taka til eftir veisluhöld Frjálshyggjunnar. Þessir herramenn í Framsóknarflokknumog Sjálfstæðisflokknum sem kölluðu þessi vandræði yfir þjóðina virðast vera gjörsamlega úti á þekju hvað nauðsynlegast þarf að gera. Það var því nauðsynlegt að kjósendur sýndu þeim svart á hvítu hvað þjóðinni fannst um bankahrunið og fjárglæfraliðið sem og afleiðingar þess.

Mosi


mbl.is Þingkosningar töfðu endurreisn en voru nauðsynlegar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband