Umdeilt bann

Ljóst er, að athygli heimsins beinist alltaf að því þar sem yfirvöld hefta frelsi einstaklingsins. Borgarstjórinn í Moskvu hefur nokkuð gamaldags skoðanir gagnvart samkynhneygðum og hyggst fylgja eftir banni við opinberri götusamkomu samkynhneygðra þar í borg.

Þó svo að slíkar samkomur kunni að þykja umdeildar þá er ekki umdeilt að fram að þessu hafa þær farið friðsamlega fram hvarvetna um heim og ekki orðið nein vandræði af. Það telst því nokkuð glannalegt í landi sem er að feta sig áfram til aukins og betra lýðræðis að banna það sem friðsamlegt er. Spurning er hvort þetta verði ekki tilefni til að fleiri opinberar samkomur og fundir verði bannaðir.

Ef borgarstjórinn rússneski hyggst beita lögreglunni á þá sem hyggjast safgnast saman, kann það að leiða til meiðsla sem veldur vissri tortryggni gagnvart yfirvöldunum.

Við skulum vona það besta.

Mosi


mbl.is Ætla að stöðva gleðigöngur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband