Athyglisverður fundur

Einhverra hluta vegna hafa ekki varðveist margar fornar minjar á Íslandi eins og vænta mætti eftir meira en 11 alda búsetu í landinu. Jarðvegurinn er e.t.v. ekki nógu kalkríkur og fremur súr sem veldur því að það sem jarðvegurinn geymir undir venjulegum kringumstæðum, fer fyrr forgörðum hjá okkur.

Það er því mikill fengur að hverjum þeim merka grip sem fornelifafræðingar og aðrir draga fram úr fortíðinni.

Það verður spennandi þegar fornleifafræðingar og aðrir sérfræðingar hafa komist nær um uppruna og not þessa innsiglishrings. Athygli vekur hve hann er tiltölulega vel varðveittur og því ekki útilokað að um seinni tíma grip sé að ræða. Hvar hann finnst bendir til að ekki sé útilokað að einhver hafi týnt honum eftir að kirkjustéttin var lögð.

Mosi


mbl.is Fornminjar koma í ljós á Þingvöllum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband