Einkadót Sjálfstæðisflokksins

Gagnrýni Sjálfstæðisflokksins 

Áður fyrr þegar forystumenn Sjálfstæðisflokksins lentu undir í valdabaráttunni í Valhöll, var þeim gjarnan fengin dúsa sem fólst í því að „endurskoða stjórnarskrána“. Yfirleitt kom sáralítið út úr þessu starfi enda hafa halaklipptir stóðhestar sig ekki mikið í frammi.

Nú þegar ákveðið hefur verið af núverandi ríkisstjórn ásamt Frtamsóknarflokknum að ráðast í heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar, þá rís Sjálfstæðisflokkurinn upp og mótmælir stöðugt, organdi og veinandi sem óþægur krakki. Kannski Sjálfstæðisflokkurinn telji stjórnarskrána og endurskoðun á henni einkamál Sjálfstæðisflokksins. Er stjórnarskráin „dótið“ hans sem engir aðrir krakkar mega leika sér að?

Í stað þess að auðvelda Íslendingum að upplýsa bankahrunið og gefa upp viðhlítandi skýringar á því hvers vegna Bretar beittu Íslendinga hryðjuverkalögunum, þá láta þingmenn sig hafa það að haga sér eins og óþægir krakkar.

Kannski Gordon Brown hefði átt að beita hryðjuverkalögunum gegn Sjálfstæðisflokknum?

Mosi

 

 


mbl.is Harðar deilur á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Sjálfstæðisflokkurinn telur örugglega, eins og þú bendir á, að stjórnarskránna megi enginn krukka í nema þeir sjálfir.

Það er hreint ótrúlegt hvernig flokkurinn hefur hagað sér upp á síðkastið. Hroki, væl og afneitun gagnvart því að vera hugmyndarsmiðir af því ástandi sem nú er

hilmar jónsson, 3.4.2009 kl. 12:31

2 identicon

Sjálfstæðisflokknum hefur svo lengi verið stjórnað af einræðisherranum Dabba að flokkurinn er í eðli sínu orðinn afskaplega einræðissinnaður.

Stefán (IP-tala skráð) 3.4.2009 kl. 13:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband