Nú er eitthvað að gerast - loksins!

Skynsamlegt er af Gylfa viðskiptaráðherra að vilja draga úr bankaleynd. Tilgangur bankaleyndar var upphaflega sá að viðskiptavinir banka gætu treyst banka sínum og haft viðskipti sín trygg og örugg fyrir opinberum afskiptum.

Þegar um bankahrun og rökstuddan grun um að stjórnendur bankanna hafi ekki farið eftir settum reglum sem landslögum, þá er engin ástæða að hafa þessa bankaleynd áfram. Bankaleyndin á ekki að vera skálkaskjól fyrir einhvern og víða um heim er verið að takmarka hana verulega, m.a. vegna þess hve gríðarlegir fjármunir fara um bankareikninga þar sem uppruni fjársins og not kunna að varða við lög.

Því miður fara stjarnfræðilegar fjárhæðir um bankareikninga þar sem verið er að reyna peningaþvott og að leyna raunverulegum uppruna hins mikla fjárs.

Fagna ber því að væntanlegir séu sérfræðingar í rannsókn á þessum erfiðu málum. Við Íslendingar erum ófærir að geta séð um þetta sjálfir. Til þess skortir okkur bæði reynslu sem nægs víðsýni og þekkingu sem nauðsynleg er til að ná árangri.

Mosi


mbl.is Fráleit bankaleynd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 242969

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband