Skattaskjólin lokast - Nýjar vonir

Nú er ljóst að tími skattaskjólanna er úti. Hagsmunir yfirvalda hvarvetna í heiminum eru að upplýsa sem best hvert illa fengið fé streymir og að koma í veg fyrir að þetta fé komi aftur í umferð og verði nýtt af eigendum sínum til miður góðra verka.

Skattyfirvöld eiga eftir að eflast með það í huga að allt eftirlit verði virkara. Mörgum finnst súrt að allt í einu birtist yfirlit yfir bankainnistæður á skattframtölum landsmanna. En sú ósvífni segja þeir sem treysta bankaleyndinni sem nú hefur nánast verið afnumin.

Sennilega falla skattaskjólin hvert á fætur öðru enda hagsmunir gríðarlegir fyrir siðmenntuð ríki.

Það er ekki með öllu svo illt að ekki boði eitthvað gott:

Heyrt hefi eg að upp rann fyrir einum góðum kunningja að hann ætti alldrjúga bankainnistæðu í einum af viðskiptabankanaum þegar hann kíkti á skattframtalið sitt í tölvunni sinni. Hann prísar sig sælan að bankaleyndinni hefur verið afleitt og að hann komst fyrir einstæða tilviljun að hann reyndist ríkari en hann hugði.

Mosi

 


mbl.is Liechtenstein veitir upplýsingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband