3.3.2009 | 16:29
Hvað með ókeypis í strætó?
Þegar fréttir berast úr Kópavogi stórbokkanna leggja flestir við hlustir: Nú heyrist að atvinnulausir fái frítt á bókasafnið í hálft ár og frítt í svitastöðvarnar. Hvers vegna ekki að bjóða upp á ókeypis kort í strætó?
Fátt kemur bæði atvinnulausum sem skynsömu fólki betur að gagni en taka sér far með strætisvögnum. En fargjöldin hafa verið spennt upp úr öllu valdi enda telur Sjálfstæðisflokkurinn með allt of mörgum fulltrúum í stjórn Strætó, að þessi rekstur eigi að standa undir sér. Satt best að segja hefur það hvergi í veröldinni tekist að láta almenningssamgöngur standa undir sér algjörlega.
Svona geta Sjálfstæðisflokksmenn verið gjörsamlega lokaðir fyrir staðreyndum. Sumir eru meira að segja uppteknir við að storka nágrannasveitarfélögum með því að koma sér upp upp vatnsveitu að þeir höggva í burtu heilu skógana í nær skóglausu landi eða með óskynsamlegri hafnarstarfsemi og sinnuleysi vegna umhvefismála.
Mosi
Atvinnulausum boðið á bókasafnið og í ræktina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Getur ekki verið að almenningssamgöngur standi undir sér ef maður reiknar með mengun, slit á vegum, mannslíf, heilbrigðiskostnað og kostnað við mannvirki á gatnamótum? Er eðlilegt að mæla kostnaðinn bara út frá fargjöldum á móti rekstrarkostnaði farartækisins sjálfs og launa bílstjóranna og yfirbyggingar?
Berglind Steinsdóttir, 3.3.2009 kl. 21:18
Þarna erum við sammála Mosi /en af hverju var ekki frítt á strætó þegar R listin var við völd i R.vik í 12 ár /Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 4.3.2009 kl. 17:56
Berglind: Sjálfsagt gætum við reiknað fjöldann allan af málum sem við gætum sparað á móti. Einu mætti bæta við sem mörgum finnst ekki skipta miklu: Sunnarlega í Mosfellssveit eru grjótnámur þar sem verið er að eyðileggja fagurt stuðlaberg. Þarna er sótt hráefni í malbikið sem nagladekkin eiga drjúgan þátt í að spæna upp. Hef lengi verið að reyna að fá þetta stuðlaberg friðað en án árangurs.
Nú væri gott að fá „aðgerðarsinnana“ að vekja athygli á þessu!
Haraldur: Þessari hugmynd var komið á framfæri en ekki þótti rétt að „storka“ Sjálfstæðisflokknum. Það er nefnilega svo að í 7 manna stjórn Strætó eru 5 frá Sjálfstæðisflokknum! Þeir hefðu aldrei samþykkt svona „vitleysu“ að gefa frítt í Strætó.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 5.3.2009 kl. 11:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.