9.2.2009 | 18:38
Harmagrátur Sjálfstæðisflokksins
Þvílík ræða Sigurðar Kára Kristjánssonar. Ætla mætti að vondar tungur séu að ljúga upp á Sjálfstæðisflokkinn að hann hefði verið í ríkisstjórn síðastliðin tæp 18 ár. Auðvitað var gerð röð af mistökum sem Sjálfstæðisflokkurinn getur ekki hlaupist undan.
Sigurður Kári ætti að finna sér e-ð annað verðugara að dunda sér við en að verja gjörsamlega vonlausan málstað. Að fárast út í einhverjar skattahækkanir það er vægast sagt broslegt að ekki sé meira sagt. Auðvitað verður ekkert hróflað við sköttum á þessu ári enda mælir flest á móti því að skattar séu hækkaðir án fyrirvara. Nú er árið byrjað og ekki gott að leggja aukna skatta og láta gilda afturfyrir. Þetta gerði þó Sjálfstæðisflokkurinn fyrr á tímum og fór létt með það.
Mig langar til að benda á, að þeir sem eru loðnir vel um lófana, sannkallaðair ríkisbubbar, fyrir þeim eru auknar skattgreiðslur mun léttari en auknar skattálögur barnafólks og fátæku ekkjunnar. Mættu þeir taka Einar Benediktsson til fyrirmyndar í fleiru en raka saman ofsagróða.
Einhverju sinni var lagt útsvar sem oftast á Einar. Þótti honum upphæðin mjög lág og kærði álagninguna - til hækkunar, enda þótti honum skattfjárhæðin vera svo kotungsleg að sér sæmdi ekki að vera þekktur fyrir að greiða vinnukonuútsvar.
Við eigum að vera stolt af því að geta tekið þátt í rekstri þjóðfélagsins. Viðeigum hins vegar kröfu á að halda uppi þeirri þjóðfélagsþjónustu sem við þurfum á að halda. Þess vegna eigum við að halda uppi skólunum, heilbrigðiskerfinu og öðru því sem er okkur mikilvægast.
Hins vegar má gjarnan strika út - og það sem fyrst - öllum óþarfa rándýra útgjaldaliði eins og allt sem tengist her og vitaóþarfa slíku prjáli.
Mosi
Þýðir ekki að klína sök á Sjálfstæðisflokkinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.