Alltaf er gott að vera vitur eftir á

Þegar ballið er að verða búið og margir hafa vaðið á súðum í algleymi frjálshyggjunar, kemur að timburmönnunum.

Nú hefði verið gott aðeiga aðgang að öflugum varasjóð til að hlaupa upp á rétt eins og gömlu bændurnir reyndu ætíð að eiga heyfyrningar til að grípa til þegar beðið var eftir að grasið færi að gróa á vorin.

Nú er komið að skuldadögunum og eitt er víst að ekki eru lengur neinir spennandi tímar framundan fyrir þá sem féllu fyrir öllum freistingunum. En verst er hve almenningur hefur almennt farið illa út úr kreppunni. Margir sitja uppi með himinhá lán þar sem lítil sem engin von er að greiða niður. Aðrir hafa tapað sparifénu sínu sem og lífeyrissjóðir.

Mosi


mbl.is Segir milljarða tapast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband