27.1.2009 | 13:59
Þökk sé Ólafi forseta fyrir þarfar upplýsingar
Ólafur Ragnar Grímsson forsetinn okkar hefur með framgöngu sinni gert meira en ríkisstjórnin að upplýsa okkur um stöðu mála og hvað þurfi að gera. Þó einn af stjórnmálafræðingunum, Baldur Þórhallsson, hafi gagnrýnt þessa aðferð mjög, þá stendur uppi að Ólafur með afburða reynslu sinni og þekkingu dregið aðalatriðin saman. Auðvitað gera stjórnmálamenn sér grein fyrir öllu þessu en ekki er svo að sjá, að þeir sem ábygð bera á hvernig komið er fyrir okkur, kæri sig um að forsetinn setji fram þessar nauðsynlegu upplýsingar fyrir þjóðina.
Sjálfstæðisflokkurinn og valdakerfi hans sem hefur verið í sífelldri sókn, bókstaflega hrynur sem spilaborg um þessar mundir. Hann hefur því miður brugðist þjóðinni. Í nær 17 ár hefur hann verið í mikilli sókn en nú er náanst allt landið í rústum eftir þessa einkennilegu ráðsmennsku.
Mosi
Ólafur Ragnar: Vildi upplýsa þjóðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Staðreyndin er sú að Ástþór hefði staðið sig miklu betur en þessi jólasveinn sem nú er á Bessastöðum.
Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 14:05
Fáðu þér flottan bol gegn Íhaldinu. Sjá nánar á síðunni hreinsamviska.blog.is
hreinsamviska, 27.1.2009 kl. 14:06
Forsetinn hefur hér á skýran og einfaldan hátt, á mannamáli skýrt út fyrir lesendum hvað hann átti við. Þarf ekki að hafa fleiri orð um það. Málóða fréttaskýrendur reyndu í gær að gera greinargóða ræðu hans tortryggilega á allan hátt. Það hefur mistekist algjörlega.
Varðhundar valdsins = sjálfstæðismenn verða að fara láta sér skiljast að þeirra er ekki lengur mátturinn og dýrðin. Brunarústir efnahagskerfis íslendinga verður minnisvarði um stefnu þeirra og vonandi víti til varnaðar fyrir kjósendur þessa lands um ókomna tíð.
Ágúst Marinósson, 27.1.2009 kl. 14:15
Aumingja Ólafur Ragnar! Fær hann nú aldrei að fara neitt út í heim til að "eiga viðræður við aðra forustumenn og ráðamenn til að stuðla að lausnum á vandamálum heimsbyggðarinnar"?
Björn Birgisson, 27.1.2009 kl. 14:19
Kannski hefði Ástþór staðið sig betur. Hann hefði sennilega gripið inn í strax í upphafi, en Óli er að virka vel.
Villi Asgeirsson, 27.1.2009 kl. 15:02
Ólafur Ragnar nýtist nú bara til heimabrúks og verður að láta ljós sitt skína. Getur verið að hann ætti að gera eitthvað til axla ábyrgð?
haha (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 07:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.