Stýrivextirnir

Hvenær skyldu nátttröllin á Íslandi átta sig á að himinháu stýrivextirnir hafa verið að sliga einstaklinga, fyrirtæki og sveitafélög? Mættum við fá svona bankakalla eins og Ungverjar til starfa í okkar Seðlabanka?

Mosi


mbl.is Ungverjar lækka vexti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Hefur þér aldrei dottið í hug að þeir geri þetta viljandi?

Sko: 18% vextir + 15-20% verðbólga = 33-38% vextir.  Þetta sjá allir sem hafa augu til að sjá.  Svo mig grunar: viljandi.

Ásgrímur Hartmannsson, 19.1.2009 kl. 17:11

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Auðvitað eiga þeir að vita.

Þegar verðtrygging var tekin upp 1979 voru vextir hafðir fremur hógværir. Þeir sem skulduðu fannst nóg um og samfélagið vildi gjarnan að þeir gætu séð í land. Þó náðu ekki allir í land sbr. þegar „misgengið“ kom til þegar launahækkanir voru frystar en lánin hækkuðu eftir lánskjaravísitölunni sem sumir nefndu ránskjaravísitölu.

Nú eru vextir mjög háir með fullri vísitölu og engin miskunn sbr. þessar innheimtuaðgerðir sýslumannsins á Selfossi. Verst fyrir hann að hafa misst af þriðja ríkinu, þar hefði hann kannski notið sín. Annars er hann sagður besta skinn, svona inn við beinið. Kannski þetta séu aðeins hótanir sem erfitt er að standa við enda ekki auðvelt að reyta fé af félitlu fólki. Sýsli væri ábyggilega góður að talayfir hausamótunum á þessum útrásarvíkingum sem farið er að nefna grafaræningja. Þeir eru samviskulausir féflettarar upp til hópa og hafa komið miklu fé úr landi í skattaparadísirnar meðan okkur blæðir.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 20.1.2009 kl. 09:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 242953

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband