19.1.2009 | 14:57
Nýju fötin keisarans?
Raunverulegar breytingar eða aðeins til málamynda?
Viðtalið við þennan nýja og unga formann er góðra gjalda vert svo langt sem það nær. Hann talar fyrir nýjum áherslum og stefnubreytingu í áttina til vinstri. Þetta hefur verið reynt áður og það meira að segja margsinnis. Framsóknarflokkurinn hefur leitt nokkuð margar ríkisstjórnir en þær voru ekki meira til vinstri en svo að í skjóli flokksins dafnaði ýmiskonar pólitísk fyrirgreiðsla. Þaðmun að öllum líkindum ekki breyta neina þó svo ungur maður með ferskar skoðanir komi til sögunnar.
Í ljós kemur að hann hefur aðeins verið tæpan mánuð í flokki þessum. Hann hefur að öllum líkindum ekki kynnst þeim aðilum sem í raun hafa haldið um taumana í flokknum. Það eru auðmennirnir og braskaranir í flokknum sem nú eru margir hverjir tengdir mestu og verstu spillingaöflunum í landinu.
Í annarri frétt í netútgáfu Vísis http://www.visir.is/article/20090119/FRETTIR01/958114659 segir frá því að hvorki Framsóknarflokkur né Sjálfstæðisflokkur hafi lokað bókhaldi sínu fyrir 2007. Hvers vegna skyldi svo vera? Er það vegna þeirra miklu spillingar sem nú hefur komið landi og þjóð í verstu vandræði frá upphafi vega? Það skyldi ekki vera meginskýringin?
Kannski þessi nýja forysta Framsóknarflokksins minni einna helst á nýju fötin keisarans? Verið er að draga athyglina frá því sem í raun og veru er að gerast og fá einhverja málamynda uppstokkun í Framsóknarflokknum sem gjarnan mætti heyra sögunni til.
Það verður erfitt hlutskipti fyrir ungan mann að axla þá miklu ábyrgð sem hvílir á Framsóknarflokknum. Framsóknarflokkurinn ber ásamt Sjálfstæðisflokknum meginábyrgð á einkavæðingu bankanna, ákvörðun um byggingu Kárahnjúkavirkjunar sem í raun er dýrasti kosningavíxill sem um getur. Með þessum tveim ákvörðunum varð braskið, undirferlin, græðgin, svikin, slægiðn og prettirnir að megineinkennum efnahags íslensks þjóðlífs.
Mosi
Mosi
Vill færa flokkinn frá hægri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.