3.1.2009 | 23:48
Er Össur sífellt að skipta um skoðun?
Fyrir síðustu kosningar lagði Samfylkingin áherslu á stóriðjustopp. Nú virðist Össur hafa gengið fram fyrir skjöldu og tekið ákvörðun fyrir ríkisstjórnina að gefa út leyfi.
Alþjóðlegi gjaldeyrissjóðurinn hefur bent á að meginástæður fjárhagsvandræða Íslendinga sé stóriðjudraumarnir sem eru einfaldlega allt of stórir og umfangsmiklir fyrir litla þjóð. Það er merkilegt að Alþjóðlegi gjaldeyrissjóðurinn staðfestir sjónarmið Vinstri Grænna þegar umræður um Kárahnjúkavirkjunina stóðu sem hæst. Nú vill Össur sem sagt vaða enn út í þetta botnlausa fen án þess að búið sé að ganga frá öllum fjárhagsmálum og skuldbingingum við Imregíló, ítlaska verktakafyrirtækið. Lokareikningurinn er enn ókominn og við VG höfum lengi óttast að sá reikningur verði ekki nein gustuk. Þar óttumst við að þar verði vel smurt á enda voru útboðsgögn ónákvæm og verkið allt mun umfangsmeira og dýrara fyrir vikið. Alþjóðlegi gjaldeyrissjóðurinn hefur ábyggilega vitneskju um þessa staðreynd.
Kannski að nátttröllið Össur átti sig á afglöpunum og geysist nú fram og húðskammi iðnaðarráðherrann Össur fyrir þetta ótímabæra óðagot. Stóriðja bjargar engu, hún dregur kannski úr verkjunum um tíma en skítt er að bæta gráu ofan á svart. Nóg er komið af mistökum í efnahagsmálum Íslendinga.
Mosi
Helguvík í gang 2011 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er eitthvað að marka kosningaloforð Samfylkingarinnar síðustu?
Össur virðist vera með orkuna á heilanum og setur það í samhengi við stóriðju. Sagðist hann ekki ætla að verða næsti olíumálaráðherra Íslands? Oft er sagt að öllu gamni fylgi alvara,.. kanski er það svo um þessi ummæli hans.
Sigurbjörg, 4.1.2009 kl. 00:14
Þakka þér Sigurbjörg fyrir góða athugasemd.
Við þetta mætti bæta:
Einhverju sinni sagði Ólafur Thors á kosningafundi en hann var lengi þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu, eitthvað á þá leið, að Alþýðuflokkurinn væri eins og harmonikka. Fyrir kosningar væri hún útdreginn full af kosningaloforðum en eftir kosningar heyrðist lítið um þau enda belgurinn ekki lengur þaninn. Einn kjósandi spurði Ólaf hvort hann hyggðist spila á þessa Alþýðuflokksharmónikku. „Jú en eftir kosningar“ svaraði þessi orðheppna þingkempa.
Samfylkingin varð eins og kunnugt er til við samruna Alþýðuflokks og hægri arm Alþýðubandalagsins og miðju Kvennaflokks. Vinstri armar þessara flokka sameinuðust aftur í Vinstri grænum en hægri armur Kvennaflokksins og sá fámennasti rann inn í Sjálfstæðisflokkinn.
Spurning hvort Geir Haarde hafi ekki verið að spila á Samfylkingarharmónikkuna síðustu misserin.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 5.1.2009 kl. 16:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.