3.1.2009 | 23:24
Nú reynir á Sameinuðu þjóðirnar
Nú eru Gyðingar eða Ísraelar eins og þeir vilja fremur nefna sig, að framkvæma mjög hliðstætt ofbeldi eins og einræðisherrar á 20. öld. Þessi ákvörðun um stríð er gjörsamlega úr takti við nokkra skynsemi. Enginn græðir á stríðinema þeir sem framleiða og selja vopn.
Þjóðverjar hafa í meira en 60 ár goldið háar stríðsskaðabætur þeim stjórnvöldum sem þarna eiga hlut að máli. Mjög líklegt er að umtalsverðum hluta þessa mikla fjár sé varið til kaupa á vopnum. Þjóðverjar eru í dag ekki alveg saklausir af vopnaframleiðslu og hafa umtalsverða hagsmuni. Það er því mjög umdeilanlegt og gjörsamlega siðlaust þó löglegt kunni að vera,að stórfé sé ausið af skattfé þýskra borgara til þess að nota ívopnakaup sem beitt er gegn 3ja aðila.
Nú þurfa Sameinuðu þjóðirnar heldur betur að grípa til sinna ráða:
1. Skipa deiluaðilum þegar í stað að leggja niður vopn.
2. Setja á algjört vopnasölubann til Ísrael og Palestínu. Þessu verði fylgt eftir með alþjóðlegu eftirliti og í samvinnu við yfirvöld viðkomandi þjóða sem og nágrannalanda.
3. Kalla saman alþjóðlega ráðstefnu um framtíð landanna og þjóðanna fyrir botni Miðjarðarhafsins.
Annað er ekki skynsamlegt. Nú reynir á hve framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna er stjórnsamur og hversu úrræðagóður hann sé þegar mikið reynir á.
Með bestu kveðjur og þeirri einlægu von að andi Adolf Hitlers nái ekki að verða landlægur þarna í þessum heimshluta, sú erfðasynd grimmdar og ofbeldis gegn borgurum sem gjarnan mætti reyna að forðast. Megi mannfólkið draga einhvern lærdóm af þeim furðulega samsetning mannfyrirlitningar sem fram kemur í eina riti þessara mannleysu og hann nefndi Mein Kampf. Sagan er öll uppfull af hryllingi og fyrir löngu er kominn tími að stemma stigu við honum.
Mosi
Landher Ísraels inn á Gaza | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir eru allstaðar. Á hápuntki iðnaðarins, ríkistjórnarinnar, lagakerfana, vísindana og akademíunar. Þeir bókstaflega stjórna jörðinni. En þýðir það að við eigum að bera virðingu fyrir þeim? Við þurfum aðeins að líta á veldi þeirra hingað til. Á tímum mengaðrar jarðar þar sem ríkir massíft kapítalista þrælahald um allan heim, stríð á frjálsa hugsun og eyðilegging menningarheima á sér stað fyrir fjárhagsgróða risafyrirtækja, getum við auðveldlega séð hversu "frábær" áframhaldandi tilvist okkar undir þeirra stjórn verður.
Þeir halda því fram að þeir séu hið "siðsama" afl nútíma stjórnmála, en siðferði þeirra ógnar allri tilvist sökum sinnar passífu árásarhneigðar. Yngri kynslóðin hefur séð fjaðrafokið í fjölmiðlum og trúir engu af því sem imbakassinn segir, hún veit að hún hefur verið fóðruð á lygum. Fólk hefur gefist upp á því að finna sér málstað, en ef við lesum söguna getum aðveldlega rakið okkur að upphafi þessarar nútíma hugsunar-þrælkunar: í upprisu miðausturlenskrar pólitískrar trúarhreyfingar, betur þekktari sem Gyðing-kristni.
FINNUM VARANLEGA LAUSN GEGN KRISTNUM, MÚSLIMUM SEM OG GYÐINGUM. 3 GEÐBILAÐIR HÓPAR EIGANDI ALGJÖRA ÚTRÝMINGU SKILIÐ FYRIR AÐ VERA ALLIR HLUTI AF SAMA SIÐFERÐIS/TRÚAR ÚRHELLINU AF VANVIRKNI OG LYGUM.
WWW.FUCKCHRIST.COM
Army of the Judeo-Christian Holocaust (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 00:16
Kominn tími til að tukta þessa Hamas hryðjuverkamenn duglega til. Sennilega fela þeir sig núna bak við pilsfalda kerlinganna sinna, skríða niður í kjallara spítala eða barnaskóla eða steina eins og venjulega.
Skúli Skúlason (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 10:34
Mosa finnst fyrri athugasemdin ekki vera í samræmi við ritstjórnarstefnu Morgunblaðsins vegna bloggsins. Svona á ekki að sjást!
Varðandi seinni athugasemdina þá er alveg ljóst að þarna austur og suður frá er mikill hiti í mönnum. Þar er enn gildandi gamla lögmálið um hefndina: auga fyrir auga og tönn fyrir tönn. Því miður!
Senn eru liðin 2.000 ár frá því höfuðsmiður kristinnar trúar kenndi á þessum slóðum að við ættum elska óvini okkar. Ekki er sjáanlegt að það hafi borið hinn minnsta árangur, því miður.
Þeim þjóðum gengur yfirleitt best sem sýnt hafa næga þolinmæði og þrautsegju að ekki sé gleymd virðingin fyrir rétti annarra. Af hverju ræðast þessir deiluaðilar ekki við? Er það vegna þess að hatrið hafi verið sterkari þáttur en þeir eiginleikar sem minnst var á hér að ofan? Þá er auðvitað ekki von á góðu.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 5.1.2009 kl. 16:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.