3.1.2009 | 18:54
Hvernig er talið?
Athygli vekur hve mikið ber á milli talna lögreglunnar og Harðar Torfasonar. Nú er líklegt að lögreglan miðar við lágmarksfjölda en sennilega eru tölur Harðar réttari.
Nú þarf að athuga nokkrar forsendur talningar:
1. Hversu stór er Austurvöllur og hversu mikill hluti hans nýtist fyrir fundarhöld? Sennilega nær Austurvöllur ekki hektara, sennilega er stærð hans u.þ.b. 2/3 úr hektara. Það þýðir nálægt 6.700 fermetrar.
2. Hversu margir geta hugsanlega verið á hverjum fermetra? Í töluverðum þrengslum hefur verið talið að 2-3 geti verið á fermetra hverjum. Það gæti því þessvegna verið hátt í 20.000 manns á Austurvelli í einu. En þar eru runnar og tré, moldarbeð, bekkir og auðvitað stöpullinn undir styttu Jóns Sigurðssonarsem verður að draga frá.
Það væri því fróðlegt að fá einhverjar betri hugmyndir um fjölda sem og mismunandi talningaraðferðir mannfjölda. Loftljósmyndir hafa verið nýttar til þess að telja hreindýr og ákvarða fjölda þeirra nokkuð nákvæmlega. Þar er auðvitað um dýr sem oft eru á hreyfingu. Fólk sem er tiltölulega kjurt á sama punkti ætti að vera unnt að telja betur með meiri nákvæmni.
Mosi
Mótmælt á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er dálítil kúnst að telja á útifundum sem öðrum fundum. Eftir nokkur skipti þar sem mér fannst virkilega óréttlát opinber tala af fundum (sem er ekkert tengt þessum fundum) tók ég mig til og fór að telja. Taka myndir yfir hóp og ímynda mér hversu margir væru innan rammans en niðurstaða mín varð sú að ég ofmat sjálf fjölda fundarmanna oft á tíðum. Svo ég fór að æfa þetta og telja ákveðinn reit af fólki og margfalda með reitum með sama þéttleika fólks og fannst sjálfri ég væri að færast nær sannleikanum. Mín reynsla varð sú að lögreglan var yfirleitt nokkuð nærri lagi og síðan tek ég tölur þeirra gildar. Líklega hafa þeir einhverja aðferðafræði við að telja mannfjölda en svo er auðvitað með þá eins og aðra, þeir geta gert mistök.
Lára Stefánsdóttir, 3.1.2009 kl. 19:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.