10.12.2008 | 14:35
Býr Davíð yfir einhverjum mikilvægum upplýsingum?
Ef Davíð skyldi búa yfir einhverjum mikilvægum upplýsingum sem varðar þjóðina´ber honum bæði lagaleg og siðferðisleg skylda að greina frá þeim undanbragðalaust. En flest bendir til að það sé fyrst og fremst þráhyggja ríkisstjórnarninnar að sitja sem fastast án þess að leysa nein mál af einhverju viti.
Staðan var ljós allan tímann: fjárglæfamennirnir og braskaranir voru enn að og Sjálfstæðisflokkurinn hefur væntanlega fengið vænar fúlgur í kosningasjóði sína á undanförnum árum frá þessum aðilum. Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið reyndu allt hvað þeir gátu fegrað ástandið. Þess vegna lýsir Fjármálaeftirlitið að allt sé í besta lagi 14.ágúst s.l. með íslenska bankakerfið. Það hefði staðist álagsprófun hvernig svo sem það getur staðist þegar þeir eru komnir allir á hvolf örfáum vikum síðar. Var Fjármáleftirlitið að blekkja og var einhver sem tók þá ákvörðun?
Allt bendir til þess að bresk og hollensk yfirvöld vildu viðræður við íslensk yfiröld um þessa Icesafe reikninga alla vega frá því í vor sem leið. Íslenska ríkisstjórnin og Seðlabankinn gera ekkert í málinu jafnvel þósvo að Bretar og Hollendingar hafi óskað eftir viðræðum og hafi verið með greiða leið út úr vitleysunni. En það virðist eins og það hafi hvorki verið bankabröskurunum íslensku, ríkisstjórninni né Seðlabankanum aðskapi. Þeir voru kannski betur bundnir skuldbindingum við bankabraskarana en íslenskum skattborgurum?
Það eru fleiri ástæður fyrir því með hverjum deginum sem líður að þessi ríkisstjórn beri að segja af sér. Hún er mjög veik þrátt fyrir góðan meirihluta. Ráðamenn hafa komist upp með að halda uppi alls konar málalengingum og jafnvel lygi. Enn er t.d.ekki komin nein opinber skýuring á því hvers vegna Gordon Blair seti hermdarverkalögin á Ísland. Var það vegna þess að íslenska ríkisstjórnin vildi ekki samstarf um aðleysa þessi mál? Alla veganna er engin ömnnur skýring þegar meira en tveir mánuðir eru liðnir frá því að við Íslendingar vorum lýstir eins og hverjir aðrir hermdarverkamenn. Þvíber ríkisstjórninni að segja af sér og það væri betra sem þessir gæfusnauðu menn og konur drifu í því.
Mosi
Davíð skýri orð sín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.