Nokkrar ljósmyndir frá Skorradal

Í dag var Mosi í Skorradal og tók nokkrar myndir, sjá meðfylgjandi.

Frostið var -15C niðri við Vatnið í morgunn og því mjög fagrar ísmyndanir. Þunnt skæni myndaðist víða og var ekki annað að sjá en að hluti Vatnins væri að leggja. En sjálfsagt verður það ekki lengi því veðurhorfur eru þannig að væntanlega hlýnar um mðja vikuna.

Venjulega leggur Skorradalsvatn um eða réð rétt fyrir jólin.

Mosi


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Karl Tómasson

Heill og sæll kæri vinur.

Þetta eru fallegar myndir og yfir þeim mikil kyrrð.

Bestu kveðjur úr Tungunni frá Kalla Tomm.

Karl Tómasson, 30.11.2008 kl. 22:17

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Þakka þér góðar kveðjur Kalli. Skorradalur er sem fleiri fagrir landshlutar mikil náttúruparadís sem þarf að huga betur að.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 1.12.2008 kl. 08:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband