Fyrir hundrađ árum

Fyrir hundrađ árum var samţykkt á Alţingi mikilsverđ breyting á ţjóđkirkjunni og ţar á međal kjörum presta. Fram ađ ţeim tíma nutu prestar ţeirra hlunninda og tekna af brauđum sínum en ţau voru mjög misjöfn. Sum „brauđin“ voru tekjudrjúg međan önnur voru mjög rýr. Sú stefna var tekin ađ Landssjóđur eins og Ríkissjóđur nefndist fyrrum, greiddi laun presta sem voru jöfnuđ verulega en í stađinn tók ríkiđ yfir ađ mestu ţćr kirkjujarđir sem prestar nutu áđur.

Flestir töldu ţetta hafa veriđ mjög mikiđ réttlćtismál enda voru kjör sumra sveitapresta alveg skelfileg. Ţeir voru flestir hverjir ađ hokra og ţegar lélegar jarđir fóru saman ađ presturinn vćri óttalegur búskussi ţá var ekki von á góđu.

Ţađ er ţví ekki rétt ađ draga ályktanir af stöđu mála núna án ţess ađ gera sér grein fyrir hvernig ástandiđ var fyrrum. Fram til 1909 voru gjöld og hlunnindi til kirkjunnar manna margskonar:  „Offur“ nefndist ţađ gjald sem prestum var greitt af frjálsum og fúsum vilja fyrir embćttisverk ţeirra, t.d. skírn, fermingu, hjónaband eđa greftrun. Lambsfóđur var t.d. eitt fyrirbćriđ en ţáskuldbundubćndur sig ađ taka lamb prestsins í vetrarfóđrun. Ljóstollur var gjald sóknarmanna sem greiđa átti til kirkjunnar til ađ hún gćti kostađ ljósmeti viđ guđţjónustur. Ţannig má lengi telja og ekki má gleyma tíundinni sem mun hafa veriđ lögđ niđur um líkt leyti. Sá kirkjuskattur hafđi veriđ frá lokum 11.aldar eins og kunnugt er.

Hvet sem flesta ađ kynna sér ţessi mál.

Mosi


mbl.is Fagnar úrsögn úr ţjóđkirkjunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Skemmtilegur pistill.

Jón Halldór Guđmundsson, 24.11.2008 kl. 08:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 243960

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband