21.11.2008 | 13:02
Ærið tilefni: spillinguna burt!
Oft hafa tillögur um vantraust á ríkisstjórnina verið lagðar fram og oft af minna tilefni en nú. Ljóst er að ríkisstjórnin með Sjálfstæðisflokkinn í fararbroddi er ábyrg fyrir ÖLLU því klúðri sem hefur komið okkur og fjármálum okkar nú niður í bullandi sjóðandi helvíti. Spillingin er mikil: við erum fullviss um að fjárglæframennirnir hafa greitt stórfé í sjóði Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins á liðnum árum enda er ekki áhuga fyrir því á þeim bæjum að leggja spilin á borðið svo þjóðin geti gert sér einhverja hugmynd um aðdraganda einkavæðingar sem reyndist okkur mjög dýrkeypt.
Reikna má með að vantrauststillagan verði felld enda er meirihlutinn sterkur. Þó er hugsanlegt að nokkrir stjórnarliðar séu fylgjandi því að rjúfa þing og efna til nýrra kosninga enda er traustið á íslenskum stjórnvöldum í algjöru lágmarki.
Hugsanlegt er að ríkisstjórnin beiti sömu aðferð og Tryggvi Þórhallsson 1931 og efni jafnvel til þingrofs áður en vantrauststillagan verði til umfjöllunar á Alþingi. Það er þó ólíklegt enda voru það sjálfstæðismenn sem voru einna ákafastir gegn þingrofinu 1931.
Núverandi ríkisstjórn hefur dregið lappirnar gagnvart Bretum, lögleysu og ofbeldi því sem Gordon Brown hefur verið foringi í. Það er með öllu óskiljanlegt hve vanmáttug ríkisstjórnin var þegar Gordon Brown greip til þessa úrræðis. Viðp höfum ekki enn fengið neinar haldbærar skýringar á þessu aðrar en þær sem Davíð hefur upplýst og verður að teljast fremur hugmynd eða getgáta hans fremur en raunveruleg skýring aðdraganda þess sem raunverulega gerðist.
Mosi
Vantrauststillaga komin fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.