17.11.2008 | 16:54
Grunsamleg brottför skips
Fyrir um 40 árum síđan var fiskibáturinn Ásmundur leigđur til fiskveiđa. Í stađ ţess ađ veiđa fisk sigldu bátsverjar til Niđurlanda og fylltu bátinn af hollenskum séniver og smygluđu til landsins. Eigandi bátsins vissi ekki annađ en ađ bátur hans vćri á fiskiríi suđur á Selvogsbanka og kom ţví gjörsamlega af fjöllum ţegar lögreglan innti hann um ferđir skips hans.
Spurning er hvort hér sé eitthvađ svipađ á ferđinni. Í ţví ólguróti fjármála á Íslandi eru allmargir sem hafa orđiđ vel lođnir um lófana mjög snögglega. Ţeir hafa veriđ á undanförnum misserum ađ selja hlutabréf og skipt yfir í evrur eđa annan gjaldeyri. Ţessi peningaauđur getur frosiđ inni hvenćr sem er og spurning hvort ekki sé e-đ grunsamlegt á ferđinni nú eins og fyrir 40 árum. Ţá er smygl og ólöglegur innflutningur fíkniefna einnig hugsanlegt rétt eins og á undanförnum árum ţegar seglskútur og bílar hafa veriđ notuđ í ţeim tilgangi.
Landhelgisgćslan ţarf ađ hafa möguleika á ađ hafa bćđi gott og virkt eftirlit međ umferđ skipa og flugvéla til og frá landinu.
Mosi
![]() |
Hélt úr höfn án lögskráningar og trygginga |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 243745
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, gaman ađ ţú skulir rifja upp Ásmundarmáliđ. Fyrir utan ađ vera harmsaga fyrir nokkra helstu ađstandendur er ţađ ein skemmtilegasta innlend sakamálasaga síđari tíma. Svona beinlínis bókmenntalega séđ. Kannski vćri bara réttast ađ fara aftur ađ gera út á sénever. Mao: Hefurđu séđ kvikmyndina Reykjavík Rotterdam? Ef ekki ćttuđ ţiđ hjónin ađ bregđa ykkur í bíó.
Sigurđur Hreiđar, 18.11.2008 kl. 09:43
Ţakka ţér sveitungi.
Í ćsku minnist eg ţessađ hafa heyrt ađ lögregluţjónar ţeir sem lentu ţví verkefni ađ bera brennivíniđ úr skipsflakinu viđ Gelgjutanga í Elliđavogi yfir í lögreglubílana, hefđu sumir hverjir átt viđbakmeiđsli eftir ţá vinnutörn. Svo mikiđ var magniđ. Voru allir lögregluţjónarinr fílefldir og vel líkamlega á sig komnir.
Ţakka ábendinguna um kvikmyndina.
Mosi
Guđjón Sigţór Jensson, 18.11.2008 kl. 17:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.