Klasasprengjur og annar ófagnaður

Furðulegt að bann gegn þeim sprengjum sem mestum viðbjóði veldur, hafi ekki fyrir löngu verið bannaðar. En ætli það sé ekki gróðabrallið sem kemur í veg fyrir þá ákvörðun.

Það mánefnilega græða einhver ósköp á sprengjugerð.

Fyrir nokkrum árum hafði norski olíusjóðurinn fjárfest í jarðsprengjuverksmiðju sem hafði blómleg viðskipti við nokkra valdaspillta pörupilta í Afríku þar sem hefur verið stríðsástand milli spilltra valdhafa í áratugi. Þessi verksmiðja var ein sú allra stærsta sinnar tegundar í heiminum.

Þetta fyrirtæki hafði sem sagt mjög góða framlegð eins og það heitir í viðskiptamálum þegar fyrirtæki græðir á tá og fingri.

Þegar Gro Brundlandt forsætisráðherra Noregs frétti af þessu varð hún æf og linnti ekki látum fyrr en olíusjóðurinn var búinn að losa sig við þessi vægast sagt vafasömu hlutabréf sem byggðu velgengni á blóðidrifnum ferli vítissprengna.

Óskandi er að Ingibjörg Sólrún setji nafn sitt einnig undir þennan alþjóðlega samning.

Mosi


mbl.is Svíar banna klasasprengjur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 242936

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband