6.11.2008 | 22:44
Hvað varð um auðinn?
Þessi lánamál hafa verið efst á baugi undanfarnar vikur og þykir mörgum einkennilegt að hvorgi gengur né rekur. Hitt virðist gleymast hvar allur þessi auður er niðurkominn? Eru þessir bankareikningar í Bretlandi,Hollandi sem ætlast er til af okkur íslenskum skattborgurum að bera ábyrgð á, þannig fyrirkomið að allir sjóðir sem þeim tengjast meira og minna eða jafnvel gjörsamlega tómir? Hver ber ábyrgð á þessum hundruðum milljarða? Hvar er auðurinn?
Mér finnst sem íslenskur skattborgari eiga kröfu á að íslensk stjórnvöld leiti aðstoðar Interpol til að hafa upp á þessum mikla auð.
Á undanförnum árum hefur verið töluvert um illa fenginn auð sem tengist ríkjum í Afiríku, t.d. Nígeríu. Þar er beitt þeirri aðferð að fá venjulega borgara til að taka þátt í peningaþvætti. Mér væri mikil forvitni á að vita hvar þessi mikli bankaauður er niðurkominn sem nú virðist hafa gufað upp.
Íslensk yfirvöld verða að grípa til allra þeirra ráðstafana sem unnt er til að finna hagkvæmustu leiðina til að draga sem mest úr því gríðarlega tjóni sem samfélag okkar hefur orðið fyrir.
Við höfum horft upp á eigur okkar nánast gufa upp vegna þess að yfirvöld hafa ekki staðið sig nógu vel að ganga svo frá málum að svona misferli og allt því sviksamlegt athæfi á stórkostlegan hátt gæti orðið.
Martröðinni verður að linna! Finnum peningana okkar og höfum uppi á þeim sem ekki hafa hreint mjöl í pokanum.
Mosi
Við hættum frekar við lánið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það virkar vel fyrir óvirkan alkóhólista að hjálpa örum virkum alkóhólista í meðferð og hlúa að honum. Það má þá kannski rökstyðja það að stjórnvöldin sem við höfum í dag með fullt af óhreinu mjöli í pokanum eigi auðvelt með að finna óhreina mjölið í pokanum hjá útrásafurstunum. Eða kannski sjáum við allt þetta í hillingum af því að við fáum ekki að vita neitt.
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 6.11.2008 kl. 23:19
Því miður er þjóðfélagið rekið eins og heimili ofdrykkjumanns. Allt miðast við að halda uppi dampinum áfram og helst fylleríinu líka.
Mér finnst réttast að gera út leitarleiðangur og hafa uppi e-ð af þessum milljörðum.
Talið er að Íslendingar skuldi núna nálægt 10.000 milljarða erlendis. Það eru rösklega 3 milljónir á hvern haus. Þetta er gríðarlegt fé.
Hvað varð um eignirnar?
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 7.11.2008 kl. 15:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.