5.11.2008 | 14:17
Til hamingu Ragnheiður!
Mosi vill óska Ragnheiði til hamingju með mjög vel sett skilaboð til ríkisstjórnarinnar í grein í Morgunblaðinu í gær.
Ragnheiður hefur alltaf haft sjálfstæðar skoðanir og eins og hún sagði í viðtali í útvarpinu í gær, þá spyr hún engan að því hvaða skoðun hún megi hafa.
Því miður virðist Sjálfstæðisflokkurinn vera samansafn af fólki sem ekki hafa svipaða skoðun og Ragnheiður. Þar má helst enginn hafa neina skoðun eða önnur sjónarmið á einu né neinu nema hafa fyrst spurt Davíð hvað honum finnist! Er þetta eðli allra þeirra stjórnmálamanna sem mynda þann stjórnmálaflokk á Íslandi sem lengi hefur verið langstærstur og verið lengst allra annarra flokka í ríkisstjórn?
Þvílíkt sjálfstæði! Mætti biðja um meira frelsi í þessum gamla flokki! Kannski að komið sé að leiðarlokum. Sjálfstæðisflokkurinn hefur dregið þjóðina bókstaflega fram á hengiflugið í fjármálum þjóðarinnar með kolvitlausum ákvörðunum á undanförnum árum. Mistök á mistök ofan og allt að fara til andskotans. Frelsið og fjármálin. Kannski sjalfstæði þjóðarinnar? Hvenær og hvernig enda þessi ósköp?
Það er spá mín að Ragnheiður muni skipta um flokk ef fleiri breyti ekki um skoðun eins og hún. Sjálfsagt á Ragnheiður þá eftir að knýja dyra hjá öðrum stjórnmálaflokki t.d. Samfylkingunni enda munu ættmenn hennar flestir fylgja þeim ágæta flokki. Faðir hennar Ríkharður íþróttamaður og málarameistari var mjög tengdur Alþýðuflokknum á Akranesi og naut mikillar virðingar.
Kannski einum þingmanni verði færra um næstu jól í þessum gæfusnauða flokki sem fátt virðist vera til bjargar á síðustu og verstu tímum. Dapurleg endalok eftir að hafa stýrt landi og lýð samfellt í 17 ár!
Mosi
Bankastjórar og bankaráð víki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.