4.11.2008 | 15:32
Traust og vandað ríkisútvarp
Þegar fjölmiðlafrumvarpið var í deiglunni á sínum tíma, var á döfinni einkavæðing Ríkisútvarpsins. Þúsundir íslendinga vildu slá skjaldborg um það og bentu á að Ríkisútvarpið hefur fyrst og fremst þjónustuhlutverk í samfélaginu. Þessu fyrirkomulagi vildum við ekki breyta og Ólafur Ragnar tók þá ákvörðun að neita undirskrift þessara laga. Davíð Oddsson fór hamförum enda var rökstuðningur hans m.a. sá að hættulegt væri samfélaginu ef vissir menn næðu meirihluta í mikilvægustu fjölmiðlunum.
Nú er svo komið að við verðum að tryggja sem dreifðasta eignaraðild og að koma í veg fyrir að örfáir nái að stjórna öllu. Þessi mistök urðu t.d. í bönkunum sem var stjórnað af allt of mikilum glannaskap sem kemur okkur nú öllum í koll. Enginn venjulegur einstaklingur skilur hvernig þessi ósköp gátu orðið. Ábyrgð Sjálfstæðisflokksins er mjög mikil og er því ánægjulegt að menntamálráðherra flokksins, Þorgerður Katrín áttar sig á þessum mikla vanda.
En það er auðvitað sitt hvað að setja lög um eignarhald á fjölmiðlum þar sem opin leið er haldin opin til að einkavæðingu ríkisfjölmiðla annars vegar og eins og staða er nú þegar við sjáum nauðsyn þess að við þurfum á góðum og traustum ríkisfjölmiðil að halda sem ekki verða boiðnir falir á sölutorgum.
Vinstri menn höfðu einhverra hluta vegna séð lengra en Sjálfstæðisflokkurinn sem fyrst og fremst allra íslenskra stjórnmálaflokknum ber ábyrgð á þessu landsins mesta fjármálaklúðri sem tengist einkavæðingu bankanna og allt of mikilli bjartsýni samhliða kæruleysi um byggingu Kárahnjúkavirkjunar. Sú ákvörðun um byggingu þeirrar virkjunar verður að teljast ein verstu fjármálamistök í Evrópu enda ýtti sú bjartsýni undir útrásarbrjálæðið mikla.
Betra er að vera skuldlítill fátæklingur en skuldugur og ærulaus ævintýramaður hvort sem er í botnlausum fjárglæfrum eða pólitík. Kæruleysið kemur okkur öllum í koll.
Mosi
Rosabaugur Jóns Ásgeirs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður verður nú að segja að stutt er öfganna í milli vinstri hægri og hver er sekur og saklaus/en velkomin heim/ kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 4.11.2008 kl. 15:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.